Þetta í sambandi við að hækka ökuleyfisaldurinn, ég er ósammála því líka, en mér fynnst frekar að fólk ætti að fara í endurökupróf á tveggja ára fresti eða svo, og ef maður fellur þá missir maður ökuréttindin, þetta ætti að halda lélegri ökumönnum af götunum, eins og eldra fólki sem tók ökupróf fyrir 50 árum eða meira… Og þetta í sambandi við að strákar lendi í fleiri slysum en stelpur, hvað ætli sé hlutfallið milli td. aksturstíma og umferðaslysa, eða milli fjölda stráka og stelpna í...