Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eggertsae
eggertsae Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
882 stig

Re: Marc-Vivien Foe

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Svari frá notanda atlimg eytt.

Re: Marc-Vivien Foe

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Tungan er vöðvi sem slaknar á þegar þú verður meðvitundarlaus. með meðvitund er ekki hægt að gera þetta viljandi því heilinn hlíðir ekki að slakka alveg á tungunni. Þegar slaknar á henni, dettur hún niður í kok og teppir öndunarveginn. Hins vega sá ég á mynunum í sjónvarpinu að sjúkraliðarnir hölluðu höfðinu aftur, sem á að vera nóg til að strekkja á vöðvanum(tungunni) og opna öndunarveginn.

Re: áðan:)

í Flug fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég þykist viss um að kristjant hafi séð fleiri en eitt og fleiri en tvö low pass á fokker á Akureyri, þannig að ef hann segir að þetta hafi verið of lágt og fíflaskapur, þá trúi ég honum þar til annað kemur í ljós.

Re: Atlanta námskeið

í Flug fyrir 21 árum, 2 mánuðum
2,5 mill er ekki neitt, og að það sé verið að segja að það sé eitthvað öfgað dýrt að þjálfa flugmenn fyrir flugfélögin er bara bull. Það kostar alls staðar að þjálfa nýtt starfsfólk. Það kostar hálfa til eina milljón að þjálfa starfsmann í símsvörun hjá … fyrirtæki sem ég veit um. Þá erum við að tala bara venjulegur starfsmaður með engan samning til nokkura ára eða neitt slíkt. Ekki nóg með það, þá er fólk ekki að stoppa í svoleiðis jobbi nema 2 til 3 ár. Ég sæi það gerast að láta draga...

Re: Reykjavíkurflugvöllur og nýji borgarstjórinn.

í Flug fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eru ekki amk tveir sem hafa farið í prop á RVK velli?

Re: Are you worth it...?

í Flug fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég hef sagt það áður og segi það aftur. Ef þið ætlið að setja út á stafsetningu eða copy/paste, þá skuluð þið koma með stutt um það og stofna síðan kork og ræða þetta þar. athugasemdin við greininni væri þá “athugasemd vegna copy/paste. Sjá kork með fyrirsögn copy/paste” eða “athugasemd vegna stafsetningar. Sjá kort með fyrirsögn réttritun”. Þeir sem hafa þá áhuga á að ræða þetta frekar geta gert það þar. Við hinir getum þá rætt um flug í friði.

Re: Eldingar í flugi

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þeir sem hafa lennt í slíku segja yfir leitt að þetta virki svipað og einhver berji fast í vélina með sleggju, þ.e. hávaðinn, þó sþað verði ekki skemmdir eins og barið hefði verið með sleggju.

Re: Setja upp LAN

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég er með notkort í báðum vélum, og kapal á milli. En það þarf að stilla eitthvað í tölvunni, og ég veit ekki hvað það er.

Re: Setja upp LAN

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég er að reyna að sharea fileum.

Re: Setja upp LAN

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
nei ég er með netkort, og það er uppsett. Eins er ég mað kapalinn, og ég kann að setja hann í samband ;) en fyrir utan það þá veit ég ekki hvað þarf að gera

Re: setja upp LAN

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
þetta er w2000 á heimavélinni, og ég held það sé eitthvað svipað á fartölvunni, leit svipað út amk.

Re: static.hugi.is

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
“ef þú ert með fasta ip-tölu þá geturðu það” Hvern fjárann er hann að meina???

Re: static.hugi.is

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég var búinn að biðja um þetta einhverntíman, en fékk ekki svar þá, og fylgdi því ekki eftir. Ég er búinn að starta þessu máli aftur, og fylgi því eftir í þetta skipti. Læt ykkur vita hvað kemur út úr því.

Re: Frá stjórnanda til stjórnenda

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er alls ekki að meina að þið/við séum allir aumingjar, en miðað við að það séu 4 nýjir stjórnendur hérna, og 6 alls, þá ætti þetta ekki að vera vandamál.

Re: Auglýsingar Flugskóla Íslands

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég skil svo sem alveg afhverju flugfélögin gera þetta, en hversu mikið þurfa þau að geta minnkað. Fjandinn hafi það að Atlanta þurfi að geta minnkað um 60% á einum degi.

Re: Loksins hreyfing á markaðnum

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Blessaðir verið þið, ekki taka mig svona bókstaflega. Ég veit að þetta kemur með tíð og tíma, og hef engar áhyggjur af öðru. Ég gleyma bara stundum að þegar maður skrifar á vefinn, þá kemur látbragðið hjá mér ekki með, auk þess sem fólk þekkir mann ekki. ég er bjartsýnn að eðlisfari, þótt ég virðist svartsýnn á prenti.

Re: Loksins hreyfing á markaðnum

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já það má vera, en ég heyrði því logið að það væru um 200 flugmenn án vinnu, þe nýútskrifaðir og eldri. Sama hvernig aðstæður eru, þá eru nú líkurnar álíka og að vinna í lottóinu, og þá tel ég ekki jókerinn með :)

Re: Loksins hreyfing á markaðnum

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég náði að sækja um, en hafi ekki tíma til að setja mig í current, því er nú ver og andsk miður. Var búinn að frétta af þessu, en bjóst ekki við fyrr en í feb/mars, og ætlaði að gera mig kláran fyrir þann tím, en só bí it.

Re: Loksins hreyfing á markaðnum

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Skiptum þessu svari í tvennt. Fyrst um coðy/paste og vona að það verði lokapunkturinn um það. Almennt gildir að ekki er samþykkt copy/paste, en vissulega er það líka matsatriði. Ef það hefur ekki komið inn grein í meira ein viku, auk þess sem það er eitthvað sem hefur möguleika á að skapa miklar umræður, þá lítur maður stundum í gegnum fingur sér. Því miður er það svo að þá verða stundum öll börnin sem langar svo ofsalega að verða stjórnendur sjálf vitlaus, en það er því miður bara þannig....

Re: Ákvæði um hljóðrita í Flugleiðaþotum verði yfirfar

í Flug fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Svari frá notanda time eytt. Átti ekki við og var ekki til neins nema til að koma af stað skítkasti. Svar notanda nu11 við svari time fór líka, þar sem það var undirsvar, en ekkert athugavert við hans skrif.

Re: Flugfélagið Jórvík til Bíldudals

í Flug fyrir 21 árum, 6 mánuðum
æi ég veit. Eiginlega var eina ástæðan fyrir því að þetta var samþykkt sú, að það var orðið ansi langt síðan síðasta grein var send inn.

Re: Meistaradeildin

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er alls ekki að gefa í skyn að Newcastle séu lélegir, en þeir eru það sem nefnt er underdog í þessari keppni. Það þýðir að þeir eru ekki líklegir til að sigra, enda eru liðin ekki af verri endanum, en ég skal alveg hiklaust láta það frá mér, að mér finnst þeir ekki jafn góðir, og þ.a.l. lélegri en flest hinna liðana í riðlunum, og held ég að flestir séu nú sammála mér um það.

Re: Meistaradeildin

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Má líka spyrja, hversu spennandi þessi riðill yrði: Basel Ajax Moskva newcastle Vilja menn ekki frekar sjá “stóru” leikina seint í keppninni.

Re: Keane að koma sér í vanda

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Menn ættu aðeins að pæla í hvað Keane fær fram með þessum látum í sér, og hversu mikið hann væri búinn að afreka ef hann væri ekki eins og hann er. Hann hreinlega lemur liðið áfram, með því að vera svona. Hann er rottvæler og rúmlega það, en það virkar. liðsfélagar hans leggja sig meira fram, út af því að hann er óður. Dómarar þora margir hverjir ekki að dæma eins á móti honum, eins og öðrum, því þeir eru hræddir við að allt verði brjálað, og þeir sjálfir lendi á forsíðum blaðana næsta dag,...

Re: Bannlisti?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hann sendi inn linka á efni sem telst ekki siðlegt, og þá er ég ekki bara að tala um eitthvað Playboy eða Husler dæmi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok