Þvert á móti er bygging tungumálsins einstaklega einföld. Ef þú hefur hannað í tungumálum þar sem blokkir eru afmerktar með {..} (sem gerist að vísu líka af og til í Ruby on Rails, en þar eru oft valmöguleikar), þá veistu hversu pirrandi getur verið að rekja villur sem stafa af misstaðsetningu þeirra. Þá getur líka verið pirrandi að lenda í veseni út af semikommu í lok hverrar línu, en Ruby on Rails leyfir semíkommu en gerir hana ekki nauðsynlega, svo það er ekkert vandamál. Yfir höfuð er...