Alræðishyggjan er ekki jafnstór hluti af þessu og þú lætur vera. Nasismi eins og fasismi þarfnast eins sterks leiðtoga, en alræðishyggjan var og er líka ríkjandi í ríkjum kommúnista og líklega bara arfleifð ákveðins tíma. Í kreppunni fannst fólki að það þyrfti sterkan, jafnvel alráðan, leiðtoga. Ísrael er lýðræðisríki, eitt af fáum í Miðausturlöndum, en gróf mismunun fólks eftir kynþætti eða trúarbrögðum í Ísrael til styrkingar gyðingum, hvort sem þeir eru einn kynþáttur eða blanda af...