Dave Lombardo? Vissi ekki að hann væri í Testament, en ef svo er þá er ég farinn að kaupa diskinn. Snarbilaður gaur, ég var svo heppinn að sjá hann tromma með Fantomas í höllinni um daginn… slef, slef, slef. Vel skrifuð gagnrýni, góð lýsing á lögunum og já… til hamingju með fyrstu gagnrýnina þína!