Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

baldurt
baldurt Notandi frá fornöld 64 stig
Takk fyrir mig,

Re: Black Holes: Part 1

í Geimvísindi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er gaman að nefna það að allt frá tímum John Mitchell´s til rúmlega 1960 þá fengu svarthol nánast enga athygli frá stjörnufræði samfélaginu. Hugmyndir Pierre Simon-Laplace bókstaflega duttu út í seinni heftum bókar hans og meira segja trúði Einstein sjálfur ekki að slíkur hlutur sem svarthol gæti verið til. Meira að segja eftir kenningar Karl Swartzchild voru hinir “trúuðu” ekki of margir og ekki fyrr en Stephen Hawking og Roger Penrose hófu mikilvægar rannsóknir á svartholum fengu þau...

Re: Stevie Ray Vaughan

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jú, tónleikarnir voru á Montreux Jazz hátíðinni í Montreux, Sviss. Þess má einnig geta að hann hætti á miðjum túr með Bowie sem fylgdi í kjölfar útgáfu disksins því hann sá strax að þetta var ekki tónlistin sem hann vildi spila :) Eftir það hélt hann áfram að toura með Double-trouble í gömlum Mail-truck eins og frægt er.

Re: Jazz

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég mæli sterklega með Joshua Redman. Endalaust mikið grúv í lögunum hans. Mæli með lögunum Hide and Seek og Headin´home.

Re: Nýr gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haha nýjan, samt gamlan, gítar en samt eiginlega bassa :) Meina alls ekkert skítkast fannst þetta bara einstaklega fyndin setning.

Re: acustic lög

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“Tuck Andress - Man in the mirror” Skemmtilegasta acoustic lag sem ég kann, hann reyndar spilar studio version á hollowbody gítar en maður að nafni Guthrie Govan “coveraði” lagið alveg eins á kassagítar. Mæli með því að ef fólk kannast ekki við Tuck að það kynni sér hann ásamt laginu sjálfu.

Re: LINE6 GuitarPort

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Sko að segja að þetta sé bara eitthvað upptökudót er engan veginn nóg. Ég get sagt þér eitt og annað um þessa græju þar sem ég er að notast við hana eins og er. Guitarport er í stuttu máli fullt af effectum sem þú nota við tölvuna þína og getur annaðhvort nýtt þér tölvu hátalara eða tengt í line in á magnara ef þú villt. Þetta hefur reynst mér mjög sniðugt þar sem það er rosalega þægilegt að geta tengt sig við þetta inni í herbergi og fengið gríðarlega marga og mismunandi tóna til að leika...

Re: Gítarleikarar!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Ég nota ávallt rauðar Jazz 3 neglur frá Dunlop en vegna skorts sem er búinn að standa yfir í ágætan tíma á klakanum á einmitt þessum nöglum er ég farinn að nota 3.0 mm Stubby neglur frá Dunlop sem mér finnst hafa komið þægilega á óvart. Þær eru mun þykkri en það er eitthvað við þær sem ég er að fíla.

Re: B Tune

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Haha .09 standard þykkt, það er sko extra extra slinky ;) myndi halda að 0.10 jafnvel 0.11 væri nær norminu.

Re: Heyrru smá vandamál hérna ..

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Þetta snýst eiginlega bara um action, mátt hafa hálsinn þinn eins keng boginn og þú villt, það er bara einfaldlega óþægilegt. Því réttari sem þú gerir hann því lægra action færðu þar sem action er hæð strengjanna frá fretboardinu. Allir hafa sinn smekk, sumir vilja lítið sem ekkert action meðan aðrir hækka það á sínum gíturum. Ég myndi sjálfur fara og láta einhvern kíkja á þetta fyrir þig ef þú ert ekki viss um hvernig þú villt hafa hálsinn. Mundu bara að þú þarft að stilla gítarinn...

Re: peavy

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég á einn eldgamlan classic vt series magnara sem mér skilst að hafi verið hætt að framleiða fyrir allnokkru síðan. Magnarann fékk ég í pakka deal af ebay sem var mjög góður fyrir mig, fékk nokkra effecta, magnara og gítar, fullt af snúrum, dvd og bækur og fleira drasl. Málið með magnarann er að clean soundið i honum sjálfum er ekki hið besta og overdriveið er mjög slæmt en… Ef ég hef hann bara á clean og nota Route 66 pedalann minn (compressor,overdrive) með þá fæ ég sound sem er mjög...

Re: Stevie Ray Vaughan.

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þess má geta að “stóra tækifærið” hann á Montreux jazz hátiðinni gaf honum voða litla virðingu frá neinum nema David Bowie sem seinna fékk hann til að spila inná plötu með sér. Stevie hætti í tournum sem Bowie fékk hann með sér í stuttu eftir að hann byrjaði og fór þá aftur að toura með Double trouble í gömlum “mail truck”.

Re: Gibson Supreme

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Haha, alltaf þeir sem “finna ekki mun” á Epiphone gíturum og Gibson gíturum. Annaðhvort er þetta fólk í afneitun á því að auka peningurinn skipti máli eða það hefur einfaldlega ekki spilað nógu lengi/á nógu marga gítara til þess að sjá/finna í hverju munurinn er.

Re: rafmagn í effekta

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ohh Rín að reyna að selja stage tunera á fullu.. Þarft ekkert að eiga neinn stage tuner (þó það sé hinn fínasti pedall :)) Getur keypt þér einn straumbreyti og einhverja multi-snúru sem ég fékk reyndar í Rín og tengt alla við.

Re: Stevie Ray Vaughan

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hahaha, engin tilfinning í Jimmie Vaughan :) Gaur ef þú segir þetta þarftu að endurskipuleggja hugtakið “tilfinning” í blús.

Re: Dkipta um strengi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég reikna með að þetta séu alveg eins stilliskrúfur og ég er með á mínum LP std. Settu þá nara strenginn í eins og þú kannt og vefðu honum svo 3 hringi utan um pinnan og þræddu hann svo gegnum gatið. Svo strekkirðu bara þangað til að rétt nóta hljómar frá strengnum :/ Vefðu strengina “innan frá” pinnanum í hringina þ.e. eins og þú gerir það frá miðjunni á hausnum.

Re: Verð á gíturum

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já, ég ksil ekki alveg hvað fólk er að meina þegar þeir eru að tala um mikinn pening í bara headstokkið. Það er bara ó svo mikil staðreynd að meiri vinna fer í t.d. Gibson gítara en marga aðra s.s. alla ódýrari gítarana. Þú ert að borga meira fyrir betri pickup, betri við, betra craftsmanship, betra lökkun/lit, oft skraut t.d. á fretboardinu og ju i mörgum tilfellum dýrara headstokk því t.d. í minu tilfelli er Gibson nafnið grafið inn í það með pearl inloy draslinu. Þeir sem heyra ekki mun á...

Re: Negrablús

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Því miður þá er það ekki satt :/ það voru að mig minnir allt að 3 mismunandi gaurar sem spiluðu fyrir strákinn í myndinni en enginn Stevie V.

Re: Negrablús

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það var nú enginn Stevie Vaughan því miður sem fékk að spila í þeirri mynd mörgum til óánægju því ég held að ég tali fyrir flesta þegar ég segi að Stevie Ray er og mun ávallt vera óendanlega betri blúsari en Steve Vai :) Ef þú villt fá alvöru “negrablúsinn” eins og þú kallar hann þá myndi ég byrja á að redda mér “The complete recordings” disk frá 1990 með bestu lögum Robert Johnson það ætti að flokkast vel undir það sem þú ert að leita að.

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Haha að þora ekki að breyta pickupum útaf söfnunargildi eftir 30 ár :) Gaur ég get ekki stungið uppá öðru en kanski 500t og 496r frá Gibson eða bara einhverjum góðum Seymor Duncan. Ef þú ert mættur með gítarinn þinn þ.e. boddí, háls o.s.fr sem þú fílar en ekki “soundið” þá er enginn glæpur i að setja ný pickup í og geyma gömlu þangað til “safngripurinn” þinn verður orðinn 1.000.001kr virði :) Balli

Re: Why Area 51?

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það fara fram ýmsar prófanir í þessari stöð m.a. á hernýjungum eins og stealth flugvélunum o.s.fr. Ég held að þessi staður sé ekki nærri því eins mikið leyni/geimverukrufningar/future!! staður og hann er látinn lýta út í t.d. bíómyndum en þetta er “leynileg” herstöð og mun greinilega vera það áfram.

Re: Afhverju Þau

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ok gaur þessi spurning er allt of stór :) Kanski eru til geimverur í sólkerfi við hliðina á okkur, kanski þúsund sólkerfi í burtu, kanski eru þær þróaðri en við, kanski eru þau ennþá á einhverri “steinöld”. Kanski eru þær komnar á það þróað stig að þau geta fylgst með okkur gegnum tækni sem við getum ekki látið okkur dreyma um :) Svona spurningum er bara ekki hægt að svara en vonandi einhverntiman munum við geta skrifað um það hérna á hugi/úfó.

Re: Why Area 51?

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nevada eyðimörkinni er skipt niður í svæði sem eru nefnd Area X… Staðsetningin á þessu svæði er einfaldlega númer 51 thus Area 51…

Re: Epiphone SG standard

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef þú kaupir á Íslandi myndi ég spara aðeins meiri pening og kaupa svo notaðan Stratocaster því þeir eru mjög góðir og ódýrari en Gibsonar flestir, eða ef þú pantar að utan að spara meira og kaupa þér a) notaðan Gibson SG std/special eða ódýrari Strat :) Allaveganna finnst mér 60þús vera of mikill peningur fyrir þennan gítar. Ég fékk notaðan Les Paul á 100 þús í nánast ónotuðu ástandi á ebay þannig að þú ættir að geta reddað þér töluvert betri gítar fyrir ekki of mikið meiri pening. Balli

Re: hvernig gítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vóvó, sko til fjandans með lúkkið, ef þessir gítarar eru eitthvað eins og modelin hjá gibson þá er “lúkkið” það síðasta sem þú ættir að hafa áhyggjur af. Þessir gítarar eru allt öðruvísi í laginu, á lengd, að þykkt, þyngd. Bara allt örðuvísi að spila á þá. Farðu niður í einhverja gítarbúð hérna og reyndu að finna eins lika gítara og þú sérð af þessum gíturum og spilaðu á þá í svona klukkutíma. Þó það sé vesen þá ættirðu að vita hvað þú ert að panta þér maður. Í guðanna bænum ekki fara að...

Re: hvernig gítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hmm hmm, ég held að fyrir metal gaur væri þægilegra að fá þér SG specialinn. Ástæðurnar fyrir því eru einfaldar, held að það séu meiri læti í pikkupunum og það er töluvert auðveldara að “shredda” fyrir ofan 15. fret á SG heldur en Les Paul. Ég á persóunulega LP std. og er alveg vanur honum en óneytanlega hugsa ég hvað auðvelt er að spila hátt uppi á SG þegar ég spila á þá. En þetta er bara mitt álit :/ Balli
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok