Passé Compose er liðin tíð, þ.e. e-ð sem er búið að gerast, ef þú segir t.d. á íslensku; “ég var að gera þetta” þá er þetta týpísk frönsk passe composé sem beygist með etre. Eiginlega allar sagnir í frönsku taka með sér Avoir í passe compose en það eru svona 12 undantekningar sem taka með sér Etre.