ég fer oft og iðullega á bokasafnið núna og vel mér góðar myndasögur fyrir svefninn. Núna er ég að lesa bók sem heitir “The book og Magic” eða eitthvað svoleiðis og er mjög vel teiknuð bók. Hún er bara soldið langdregin og minnir töluvert á Harry Potter og er nokkurs konar Harry Potter fyrir fullorðna. Maður sofnar allavega vel út frá henni en ég get ekki dæmt hana vegna þess að ég er ekki búinn með endirinn. Annars fíla ég myndasögur frá dark horse útgáfunni, Hellboy og Grendel sögurnar....