Þegar fyrstu rannsóknir komu um samkynhneigðir þá voru tölurnar um 10%. Þessu var oft hampað í auglýsinguum o.s.frv. En í dag þá hafa rannsóknir fundið að um 3% karlmanna eru samkynhneigðir og um 2% kvenmanna. En vísindamenn benda oft á að það er erfitt að draga þessa línu milli gagnkynhneigða og samkynhneigða. Segja að það séu mörg grá svæði á milli. Síðan hafa komið rannsóknir sem segja að tvíkynheigð sé ekki til.. annað hvort ertu samkynhneigður eður ei (vitna ég í DV um daginn). Að mínu...