Málið er akkuru Jujutsu hætti að þróast gömlu meistararnir dóu og eingir af nýju meisturunum hafði bardaga reynslu, langur tími af friði í japan og eftir 1900 þegar stéttaskiptin í japan var aflétt, þá hættu samurjærnir að berjast og minnkaði reynslan og þar að segja kennslan, þótt að þekkinging sé enþá til staðar þá vantar reynslu líka. Gallin við “nútíma” keppnisíþróttir eins og judo og Tae kwon do, er ok fínt að sparra og nauðsynlegt en reglur hefta þær, því í alvörunni eru einngar reglur...