Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sedna
Sedna Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 31 ára kvenmaður
928 stig
Dance, my puppets! Dance! *Insert creepy-beyond-believe laughter here*

Harry Potter og Fjöðrin 6. kafli (8 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja, ég reyndi að vera nokkuð fljót með þennan kafla og það tókst svona nokkurnveginn(það munar allavega ekki mánuði) Harry Potter og fjöðrin 6. kafli Harry og Ron horfðu þrumulostnir á hana ,,Í Egopols-fjallgarðinum, þú meinar hérna?!”sagði Ron reiðilega ,,Tja, sko, eiginlega þá hlítur það að vera hérna því síðast þegar ég gáði þá var þetta eini Egopols-fjallgarðurinn”sagði Hermione með smá kímni. ,,Ég trúi ekki að þú hafir platað okkur hingað til að leita að einhverjum...

Harry Potter og Fjöðrin 5. kafli (9 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vá, ég var að fatta að síðustu fjórir kaflar hafa í allt verið 20 síður! Venjulega skrifa ég ekki meira en 14 eða eitthvað! En allavega, ég hef ákveðið að sleppa öllum línum með hráu brauði eða áleggslausu brauði eða hvað sem fólk vill kalla það, í þessum kafla. Harry Potter og fjöðrin 5. kafli ,,Vá! Við erum komin til Fogville!” Hermione tók andköf af hrifningu þegar hún leit yfir strætið. Þetta var fallegur bær, og á um tíumínútnafresti heyrðist hviss og nokkrir galdramenn eða nornir...

Harry Potter og fjöðrin 4. kafli (13 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja, nú hef ég tekið mig til og skrifað 4. kafla af Harry Potter og fjöðrin. Ég vona bara að hann fái jafngóðar viðtökur og síðustu kaflar! Harry Potter og fjöðrin 4.kafli ,,Vá, hvar erum við?” Spurði Ron og leit í kringum sig, þau voru stödd litlu rjóðri, umkringd feiknarháum öspum og öðrum trjátegundum, ,,Við erum auðvitað í skóginum rétt við Norwick, mannstu, við ætluðum að byrja að tilflytjast stutt til að passa að allt verði í lagi. Auðvitað getum við ekki tilflust inn í miðjan...

Harry Potter og fjöðrin 3. kafli (8 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja, ég fékk sérstaka beiðni á msn frá thoram til að koma fljótt með þennan kafla og ég ætla bara að fara eftir henni. Ég ákvað líka að gera þetta stutt til að geta komið þessu sem fyrst inn 3.kafli. ,,Ehemm, hérna er uglufóðrið sem fylgir vinningnum, var það eitthvað fleira?” sagði búðareigandinn aftur við Hermione sem var með störu á uglunni sinni, ,,Já, ég skal taka þetta. Við ætlum kannki að skoða fleiri hluti” sagði Harry þegar Hermione svaraði engu, og tók við fóðrinu, en...

Harry Potter og fjöðrin 2.kafli (12 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Harry Potter og fjöðrin 2. kafli ,, Er allt í lagi?” spurði Harry. Hermione svaraði engu en rétti Harry bréfið: Ungfrú Hermione Granger Þér hefur áskotnast sá heiður að vinna í spurningakeppninni um uppruna og lífshætti uglna, sem haldin var í öllum helstu galdraskólum heims í fyrra, fyrir 6. árs nema og upp úr. Þú varst með 114% af spurningunum rétt svarað. Vinningurinn er (Eins og þú kannski veist) ugla að eigin vali. Þú getur sótt hana (í þínu tilfelli þar sem þessi búð er styðst...

Harry Potter og fjöðrin (27 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Harry Potter og fjöðurin 1.kafli Ég sendi þessa sömu grein í gær til að athuga hvort hún kæmist inn, síðan las ég hana eftir að ég hafði sett hana inn og þá var fullt af stafsetningarvillum, svo ég lagaði hana og sendi hana inn aftur. Vona að ég fái svar fljótt Harry Potter og fjöðurin 1.kafli Harry vaknaði í hlýju og mjúku rúmi þennan laugardagsmorgun. Sólin baðaði herbergið og hann var hissa á því að hann hafði ekki vaknað fyrr. Hann stóð upp og leit út um gluggan. Hann hafði komið seint...

Sólin (2 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sólin Sólin heldur lífi á jörð nær ekkert dýr hún meiðir stundum gerir hún vonda gjörð en fer ávallt sömu leiðir hún hefur lifað í margar aldir og þó að einhver haldi -eitthvað annað- þá er það satt og sannað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok