Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Template Classes. (12 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég viðurkenni að ég heimsæki ekki wizards heimasíðuna mjög oft, en núna rétt í þessu rakst ég á forsíðuni þar svokallaða “template classes”. Þeir virka þannig að character, með samþykki DMs getur bætti við sig einu template þegar hann er kominn með nægilega mikið XP, þó að DM gæti farið framm á að viðkomandi gangist undir einhversskonar galdraathöfn, eða sé bitinn af varúlf eða svipað. Fær þá characterinn viðkomandi template(t.d. “vampire” eða “werewolf”) og 1 lvl, í þeim template class. Mér...

Soldið sem hefur legið mér á hjarta... (33 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég ákvað að telja til nokkra hluti sem mér finnst megi betur fara í þessu ágæta landi okkar: Ingibjörg Sólrún, Já, hún mætti fara, og það væri betra, en það sem ég vildi skrifa um er það að þessi “siðferðispostuli” er að stíga fyrsta skrefið í áttina að því að gera ísland að lögregluríki. Súlstaðir = vinnustaður Dansmær = starfsmaður Dansmær dansar = atvinna Ingibjörg Sólrún bannar dans(einka eður ei, það er samt dans) = brot á atvinnufrelsi. - Þorgrímur Þórðarson, Samstarfsmaður í...

Hugsanleg Efnahagsstyrjöld milli EU og BNA (13 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég var að skoða vef “the sun” áðan og rakst á grein sem mér þótti áhugaverð, svo virðist vera sem Bush forseti BNA hafi sett toll á innfluttning á stáli, þetta hefur stefnd þúsundum starfa í Bretlandi og annarsstaðar í voða. Leiðtogar Evrópusambandsins gripu til þess ráðs að hefja hefndaraðgerða gegn BNA, þeir hafa lagt 1.5 BILLJÓN punda skatt á frægar innfluttningsvörur frá bandaríkjunum, það vekur athygli að allar þessar vörur eru framleiddar í ríkjum þar sem Bush vann í síðustu...

Fasismi á irkinu (1 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki, ég ætti kannski að senda þetta beint inná “nöldur korkinn” en þar sem þetta varðar ekki huga ætla ég að freyst þess að senda þetta á forsíðuna. Oki, það kom fyir mig núna í kvöld að mér var kickað á spjallrásini #iceland á irkinu, ekkert óvenjulegt, gerist að meðaltali 4 sinnum á viku, en í þetta skipti hneykslaðist ég á ástæðunni sem var gefin, jafnvel þó að góðar líkur hafi verið á því að hún hafi verið “djók”. ————————————————————— [N] KICK [#iceland]: You were kicked by...

Það sem er verið að gera vitlaust.... (10 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið með hugsun í gangi síðasliðin mánuð, ég spyr sjálfan mig hverjir þingmenn þessa ágæta lands þykjast vera. Þeir banna sölu áfengis, þar til rétt nýlega voru hnefaleikar samþykktir, en bara svokallaðir “áhugamannahnefaleikar”(hvað sem það nú er). Mér finnst kosnir leiðtogar landsins vera komnir LANGT út fyrir hlutverk sitt. Þeir eiga að sjá um stjórnun ríkisins og semja lög sem koma í veg fyrir óréttlæti. Ég man eftir því í 8. bekk, þegar við spurt var “hvað er lýðræði?” og hluti...

Við Reykjavíkurtjörn..... (16 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig langar fyrst og fremst til að koma af stað umræðum um kosningamál og einnig til að koma nokkrum hlutum sem mér finnst vera að Ingibjörgu, svona bæði vegna þess að sjálfur er ég allur blár og aðhyllist honum Birni, og svo virðast líka vera svo mikið af R-listafólki hérna til að vera ósammála mér og pólitík er náttúlega, málefni sem öllum bera að vera ósammála um…. 1. Flugvöllurinn: Já, var það ekki hún Ingibjörg sem að efndi til kosninga um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, sjálfu sér...

NwN clönin(Guild), bæði tvö.... (51 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Oki, fyrst þetta Áhugamál virðist í lægð at the moment, og fyrst að það fer að styttast bráðum í það að þessi yndislegi leikur komi út, þá hef ég ákveðið að reyna að koma af stað smá umræðu um clön og þannig í NwN…. Okey, það virðast vera að skjóta upp allskonar klön, eða guild upp í heiminum, en fyrir ykkur sem þetta lesa og eruð kannski aldrei á irkinu, þá eru bara 2 íslensk klön, sem ég veit af hérna kemur smá info um þau: —————————————————————— Legions Of Valhalla: Íslenska heiti: ekkert...

Almenn hegningarlög(XXII. kafli) - kynferðisbrot (7 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hneykslaðist svo mikið um daginn þegar ég las greinina hans ProMark inná deigluni um daginn þar sem hann efaðist um réttmæti hins íslenska réttarkerfis vegna dómar sem féll í máli manns nokkurs sem var sakaður um að hafa bert kynfæri sín fyrir framan unga telpu að ég ákvað að athuga hvað almenn hegningar lög hafa uppá að bjóða fyrir kynferðisafbrotamenn. Það sem ég fann var frekar ótrúlegt og mér finnst að ekki ætti að bjóða fólkinu í landinu uppá slíkt. Sjáið og dæmið sjálf:...

Darkest Day: Flottur bug fyrir mig og Þig (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Hey y'all ég skrifa grein því að það er SVO langt síðan það hefur verið grein og vegna þess að það er flottur bug í darkest day sem allir ættu að misnota; tékkiði á þessum kit: Ninja (Thief) Advantages: Gain 2 points to max dexterity Grand Mastery available with a blade of choice Is gifted the innate ability of Harm Evasion Gaines a point to AC at level 1 and 16 Gains THAC0 at a rate in between a Rogue and a Fighter Disadvantages: -2 to max strength -1 to max constitution Cant use ranged...

Soldið sem mætti fá fá meiri athygli (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þegar ég spilaði í gegnum BG1 eftir að ég var búinn að klára BG2 nokkru sinnum sá ég að það var allveg hellingur af hintum BG2 í BG1, t.d snemma í leiknum(í 2. kafla minnir mig) gefst manni tækifæri til að tala við noble-gaur sem segist vera frá Athkatla og að Athkatla verði “mjög vinsæl í framtíðinni”, þannig að ég fór að pæla, eru nokkuð hint í BG2 um Throne of Bhall og/eða BG3? Svo rakst ég á soldið sérstakt í BG2. Í byrjunni á BG2 á sér stað frekar merkilegt samtal á milli mann sjálfs og...

Nýjasta bókin um Drizzt....("spoiler") (7 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef undanfarið verið að lesa nýjustu bókina um Drizzt Do'urden, rangerin fræga en hún ber nafnið “legacy of the drow”(fyrsta útgáfa, kom út núna í janúar,collector's addition, náttúrulega, ég er bara þannig manneskja), Hún er alveg ágæt, en þó kemst hún ekki í tæri við “the icewind dale triolgy”(líka collector's adition), en samt hellvede góður lestur, ég er að vísu bara búin að lesa fyrstu bókin(hlutan, tæknilega, þvi þetta eru fjórar bækurí einni, rúmlega 1000 bls., shit mar.). (A.T.H,...

Hannibal: Hérna er ein fyrir sadistana (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hver kannast ekki við hryllingsmyndina “silence of the lambs” eða “lömbin þagna” á íslensku sem kom út 1991 og var svo vinsæl á sínum tíma. Þetta er beint framhald af henni sem gerist tíu árum síðar. Hanniball “the cannibal” Lector er komin aftur!! Ég verð að segja það að mér finnst þessi mynd mun betri en sú eldri, þó að í þessari mynd eru fjallað minna um geðræna þáttin og er meiri spennumynd en sú gamla. Í myndinni eru margir staðir þar sem vitnað er í silence of the lambs og er...

"romance"-in (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að engin hefur skrifað grein(a.m.k kosti almennilega) um romacein í leiknum, þannig að ég hef ákveðið að gera það, allavega, besta romavceið í leiknum er þetta með Viconiu, að halda öðru fram er bara heimska og fáfræði(ef ekki mannvonska!), þetta er útaf því að í vissum stað í romanceinu kemur “handmaiden of loth” og ræðst á þig. Viconia fellur í yfirlið útaf “psionic-attack” sem er gerð á hana. EN FYRIR HANDMAIDEN-INA FÆRÐU BRYNJU SEM FIGHTER-MAGEAR GETA NOTAÐ OG SAMT...

Annar góður class til að hugsa um. (20 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hérna kemur smá info um það sem mér finnst vera einn af besu clössum í leiknum. KENSAI/MAGE(HUMAN) Human: afþví að BARA human geta verið dual-class. Kensai/Mage Kostir: - Fær 6 points í specialization sem hann getur eitt í HVAÐ SEM ER, no limits(fyrir utan þetta venjulega, max 5 í hvert vopn) - Fær +1 í damage og to hit á þriggja lvl.-a fresti. - -2 í aromor class. - -1 í speed factor á 4ra lvl.-a fresti. - Getur notað “kai” special ability á 4ra lvl.-a fresti(öll attack á næstu 10 sekúntum...

Bestu classarnir(part 2, hugsanlegur spoiler) (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mig langar til að segja að willie þeir höfðu svona 50% rétt fyrir sér þegar þeir skrifuðu um fyrsta hlutan af þessu, margir clasar eru mjög góðir afþví að þeir komast á svo hátt lvl., en ég var að hugsa, ef monk og (half-orc) barbarian eru bestu fighter classarnir hver er þá besti wizard classin, sorcerer er nú alltaf góður en mér datt annað í hug og bjó til kensai(human) spilaði hann að lvl. 8 og dual classaði hann síðan yfir í mage, síðan lét ég tonn af high lvl. spellum á gaurinn minn...

BESTU CLASSARNIR!!!( spoiler um múnkinn) (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hérna er listi yfir þá classa sem eru bestir, ef einhver hefur eithvað á móti þeim þá geta þeir farið og …..(ritskoðað)… á mömmu sinni. HALF-ORC BARBARIAN: Half-orc: Maður á að vera half-orc því að maður fær +1 í str. og cons. En –1 char., alveg þess virði ef maður ætlar að einbeita sér að fighter-type gaur. Barbarian: Hérna kemur kostir og gallar þess að vera barbarian: Kostir: -Þeir fá +2 í movement rate. -Það virkar ekki backstap á þá. -Geta gert “rage” einu sinni á dag fyrir hver fjögur...

Eru guðirnir til?(heimspeki) (14 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eitt sem ég hef verið að hugsa um, Fall-From-Grace í planescape segir að hún fá allan kraft sinn frá trú sinni á exp., þannig að það vekur upp spurningu, hvort eru guðirnir til því að fólk trúir á þá eða er afl þeirra fengið, gefið eða stolið eins og hvern annar hlutur, ef trú á einn hlut getur gefið manni afl afhverju þarf þá guði? Afhverju getur fólk ekki bara tilbeðið það sem það vill og fengið mátt frá þeirri trú? Sannleikurinn er sá að það gerir það, Mystra er gyðja galdra, fólk sem...

Edwin, barþjónnin, frænka hans og elskandi hennar (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Einn daginn var ég útí að labba, eftir að ég var búinn að gera nether scroll questið, og alltí einu þá fann Edwin galdur í scrollinu og spurði mig hvort hann ætti að kasta honum, hann mintist á að hann væri ekki ólíkur “A wizards transfomation to a lich”. Nú náttúrulega sagði ég honum að gera það og hann breyttist í konu!!! Hann fékk meiri segja nýtt audio dialog, þetta endist hinsvegar ekki lengi því að nokkru síðar, í Firkragg questinu minnir mig, þá kom einhver wizard sem var að leita að...

Harper questið(spoiler) (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Einhvertíman þegar þú ert að labba(skipta um stað á world mappinu) þá hittiru nokkra bandit, eða slavera, man ekki hvort, sem eru að ráðast á mann(sem er liggjandi, eins og lík), þegar þú ert búinn að drepa vondu kallana, þá biður hann þig um að fara með sig til vina sinna sem eru harperar niðri á höfn, þú hefur einhvern ákveðin tíma til að gera það annars deyr hann, það skiptir engu máli fyrir questið, þegar þú ert búinn að skila honum og ert að labba í burtu biður Xzar(þið munið eftir...

Skrítin hlutur(galli í söguþráðinum?) (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að ef þú tekur Yoshimo ekki með þér þegar þú leggur af stað úr Athkatla í langferðina í gegnum underdarkið og allt það, þá deyr hann þegar þú labbar inní copper cornonet þegar þú kemur aftur, ég held þetta gerist afþví að þegar þú hittir Irenicus þá svíkur hann mann og ræðst á mann(held ég ég las það í walkthru-i), afhverju gerist þetta, afhverju ekki gera dialouge? eða láta hann eifaldlega ráðast á mann? Pælið í því. JAKINN YKKAR.

Smá pínu hugmynd (part 2) (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að sameina allt sem tengist forgotten realms í eitt áhugamál, eins og ég sagði eitt smá pínu hugmynd eitt þá spila allir sem spila baldurs gate spila flesta aðra realms leiki, þetta mundi hentar mjög vel því að öll strategy fyrir ein leik virka líka fyrir alla hina, svo mundi það líka ýta undir fjölbreytileika, það mundi bara sóa plássi að hafa eitt áhugamál fyrir hvern leik, bara að hafa eitt og skipta því í nokkra hluta, t.d. hver leikur fær eina grein postaða á aðalsíðu...

Munurin á Torment og Baldri spoiler fyrir torment (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
1. MIKLU auðveldara að fá auka stats. í torment. 2.Það er hægt að kasta lvl. 9 göldrum í torment úr mage bookinu sínu í torment. 3.maður getur ekki dual-classað í torment. 4.Exp. capið í torment er MIKLU hærri en í Baldri, djöfulli er það ósanngjarnt(maður getur verið lvl. 21 í torment). 5. romancein í torment eru miklu “raunverulegri” og minna klisjugjörn heldur en í Baldri. 6. galdrarnir eru betri í torment. 7. auðveldara að fá level í torment. 8. kvenn PCin í torment eru meira sexy en í...

Er stjórnarskráinn brotin í skólum? (8 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég hef tekið eftir því í mínum skóla að 73. grein stjórnarskrárinnar, sem á að tryggja okkur tjáningar frelsi virðist skipta litlu fyrir kennara í grunnskólum, þeir láta eins og nemendurnir hafi ekkert að segja og hafi enga þroskaðar hugmyndir eða skoðanir. Ég nefndi þetta við aðstoðarskólastjóran, og ´hann hélt því fram að það væri til reglugerð sem leyfði skólum að brjóta þetta ákvæði stjórnarskrárinnar til að halda uppi aga, er þetta satt? Ég veit það ekki, en ég veit að það getur ekki...

Smá pínu hugmynd (13 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri það að sameina Baldurs gate, Planescape torment, icewind dale, pool of radiance og neverwinter nights, í eitt áhugamál? Ég meina, flestir sem spila Baldurs gate spila einhvern af þessum leikjum líka, eða ættu allvega að gera það(ég veit að vísu ekki um pool of radiance, hann er ekki kominn út), þetta mundi skapa rúm fyrir miklu víðari umræðu um RPG. JAKINN YKKAR.

Reputation and stuff (8 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Reputation er einn af skemmtilegustu hlurmu í leiknum, ef þú hefur hátt rep. þá færð allt að 50% afslátt í búðum en ef þú hefur mjög lágt rep. þá hækka verðin og fólki lýkar illa við þig, og flestar(ef ekki allar) búðir neita meiri segja að selja þér stuff, svo ræðst líka sumt fólk á þig. Hérna kemur smá listi yfir það sem lækkar rep.: Viconia: Bara að hafa hana í partyinu þín lækkar rep. þitt um 2, en hún er samt þess virði, hún er besti priestin í leiknum en hefur ömurlegt í strenght, en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok