Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MegaMoli
MegaMoli Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
102 stig

Re: Eru þetta diskarnir sem BT er að selja ódýrt núna

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Supachimp og Xavier eru þið ekki að vinna í BT???

Re: Skrifaravesen í XP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Farðu í DeviceManager og þar í IDE ATA/ATAPI Controllers, farðu svo í primary eða secondary IDE channel eftir því sem skrifarinn er í og veldu advanced settings og settu þann controller á PIO only.

Re: Hjálpar internetið okkur?

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
En ef ég las hana á huga.is?

Re: Er ég geðveikur eða ekki???

í Heimspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held bara að þú sér á miðju gelgju tímabili ;)

Re: TV-Out

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sæll Hrammur. Ef mig minnir rétt þá er ekki hægt að tengja úr SVHS yfir í scart án þess að myndin verði svarthvít. Það verður að tengja úr SVHS í SVHS tengi á viðkomandi tæki(sjónvarp eða vídeó)

Re: Hjálp !

í Windows fyrir 22 árum, 3 mánuðum
farðu í start hnappinn og veldu “run” skrifaðu þar sfc /scannow Þessi skipun lætur windows skoða alla stýriskrár í windows2000 og endurnýjar þær ef þær eru skemmdar. start/run/ sfc /scannow PS. Þú þarft líklega að vera með win2000 diskinn í geisladrifinu.

Re: Power Save Mode Dauðans

í Windows fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Breyttu skjánum (ekki skjákortinu) í display properties. stillu á “plug and play” skjá eða “default monitor”

Re: Uppáhalds lið?

í Manager leikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Leyton O ;)

Re: DEVICE MANAGER Í WIN 2000

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Uppfæra sound drivera????

Re: Tölvuviðgerðarmenn &$/$&(

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég keypti IBM 45GB disk frá BT og hann bilaði eftir 8mán notkun þannig að ég fór með hann og fékk nýjann. Ég borgaði ekkert. no prob.

Re: Vandamál í WindowsXP (sendið inn ykkar)

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Skoðaðu þennan link, þar segja ABIT menn að BX133-RAID sé WindowsXP samhæft. http://www.abit.com.tw/eng/faq/common.htm

Re: Savage & opengl

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
eða fara bara á : https://ranger.s3graphics.com/ login:archive Passw:archive

Re: Lengi að starta sér

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég myndi nú bara fara í start/settings/control panel/network og opna tcp/ip fyrir netkortið og setja fasta ip tölu á netkortið. ss. 100.100.100.10 og 255.255.255.0 takk fyrir mig.

Re: Bluscreen á Win2k

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fara í BIOS og stilla PNP operating system á “NO”.

Re: Bt suxxx

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Styður vélin þín 40+ gíg nei ég bara spyr ;)

Re: Unknown Flash Type

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Unknown Flash type” stafar oftast út af því að BIOS er write protected. Það þarf að far í bios og slökkva á því Ég man ekki hvar það er gert. Og hitt málið getur komið fyrir þegar System.ini skráin er skemmd. Eða ef módemið er að taka COM1. Þ.A.S. ef músin er á serial COM1 en ekki á PS/2.

Re: Sparkle Geforce 2 MX 400

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hiklaust sækja nýjustu driverana frá www.nvidia.com

Re: Windows 98 se minnis vesen

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Try this ;) http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;EN-US;q304943

Re: Minnis vandræði

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Try this ;) http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;EN-US;q304943

Re: Vantar hjálp með HD

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Búa til partition og formatta!!! Með Fdisk eða einhverju svipuðu forriti.

Re: smá spurning

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ef það er upphrópunar merki við þetta þá GETUR það stafað af bootsectorvírus,Harði diskurinn vitlaust stilltur í BIOS eða Harddiskcontroller vitlaust stilltur.

Re: humm hvernig er þetta hjá ykkur??

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er með Abit-BH6 móbó og 866MHZ P3 á SECC yfir í PPGA örgjörvamillistykki. 512MB 133MHZ minni. 45GB HDD. 32MB GeForce2 GTS. AOPEN Turn 230W. 2 viftur örravifta og Powersupplyvifta. Nenni ekki að gá að hita örra og kassa.

Re: Leiðinda vandamál :(

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Prófaðu þetta. http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=%2fsearch%2fviewDoc.aspx%3fdocID%3dKC.Q308421%26dialogID%3d5316218%26iterationID%3d2%26sessionID%3danonymous%7c3627440

Re: Hljóðið allt of hratt hjá mér

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Uppfæra rekla fyrir hljóðkort.

Re: Krassi Krassi Krass!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Smá spurning frá mér…….. Eru menn að hætta í leiknum með því að gera ctrl+alt+del og end task? það gæti verið ástæðan fyrir krassi svo seinna í leiknum! Ef ekki er hætt venjulega í leiknum þá skilur leikurinn eftir hellingur af *.tmp skrám í cm möppunni og leikurinn gæti svo notað þær þegar einhvað savegame er lódað. Ég var að lenda í þessu fyrir löngu (cm 99-00) og hætti að gera ctrl+alt+del og leikurinn hefur virkað fínt síðan. Prófið þetta. kv MegaMoli
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok