Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Inter vilja Anelka!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Moratti á að hætta að kaupa sóknarmenn. Hvað með að yngja meðalaldurinn í vörninni frá þessum 38 árum sem nú eru og niður á svona 28. Ég er stuðningsmaður Inter en ekki Moratti.

Re: Guardiola vill fara frá Barcelona

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hann skiptir um skoðun og verður kyrr hjá Barcelona þvþí þeir eru besti

Re: Ronaldo til í slaginn eftir mánuð?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ronaldo er ekki búinn að vera en hann ætti að bíða aðeins

Re: Eric Morales tekur WBC Fjaðurvigtartitilinn!!!!

í Box fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Morales var heppinn að vinna titilinn af Espadas. Hann slakaði algjörlega á í síðustu lotunum en þetta hafðist hjá honum. Það verður fróðlegt að sjá Prinsinn-Morales. Prinsinn mun vinna þann bardaga en kannski á Morales eftir að standa eitthvað í honum. Prinsinn á líka eftir að vinna Barrera. Kveðja Marciano

Re: De La Hoya-Gatti

í Box fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er gróft hjá Mayweather. Gatti er að mínu mati skemmtilegri fighter en De La Hoya. Ég myndi veðja á Gulldrenginn en held með Gatti. Gatti mun skerast en samt halda áfram Ég spái rothöggi frá De La Hoya í áttundu lotu.

Re: Box?

í Box fyrir 23 árum, 3 mánuðum
BAG Boxing athletic gym á Lækjargötu í Hafnarfirði. <BR

Re: Bestu boxarar allra tíma !?

í Box fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Bestu boxarar allra tíma… Paul Ingle á ekki heima í þeim flokki. Þeir sem að mínu mati eiga heima þar eru t.d. Ali, Tyson, Marciano að sjálfsögðu, Sugar Ray Robinson og Holmes. Þungaviktarboxarar hafa alltaf verið mest í sviðsljósinu. Sá sem hefur að mínu mati mesta hjarta allra tíma er á efa George Foreman. <BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok