Electronic Arts eru ekki fyrirtæki sem stundar það að finna upp hjólið aftur það er alveg rétt.. Þeir eru ekki að taka marga sénsa þegar kemur að því að búa til leiki sem eru “off the wall” en gera það samt endrum og eins.. Get samt ekki séð þeir séu eitthvað öðruvísi en flest öll önnur fyrirtæki í leikjabransanum almennt sérstaklega ef átt er við vestræn fyrirtæki.. Ótalmargir leikir úr smiðju EA manna sem ekki er hægt að lasta, hvort sem þeir eru gerðir að þeim sjálfum eða leikir sem þeir...