Kvef er MIKIÐ hættulegra gárum (fuglum) heldur en okkur. En fuglar hnerra af og til, dísan mín gerir það stundum en aðalega eftir að hún er búin að vera að snyrta sig, þá fær hún dísuryk í nefið. En ég held að það sé ekkert alvarlegt með hnerristandið hjá honum, bara eðlilegt. Og það að naga er bara það sem fuglar gera, þeir rannsaka með goggnum og tungunni. Gárinn þinn er bara nagari eins og dísan mín, gárinn minn nagar alls ekki eins mikið reyndar. En fuglar þurfa að hafa eitthvað í búrinu...