Þú færð 100% samúð mína í þessu máli. Svona hugsunarháttur sumra í sambandsmálum: Samband: Kela, Ríða, sjúga, sleikja. Kærasta/i: Ríðufélagi. Sumir bara vita ekki hvað samband er, þ.a.e.s þegar tvær manneskjur elska hvort aðra og vilja vera með hvort örðu, treystir hvort örðu, hugga hvort annað þegar annað þeirra á erfitt, vera þar fyrir hinn aðilan þegar hann/hún þarf þess sem mest, þegar báðir aðilar myndu fórna sér fyrir hinn, það er ást, það er samband. En hvað veit ég. Ég hef aldrei...