Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Garrison
Garrison Notandi frá fornöld 39 ára
286 stig
Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

F1 hættur að virka í HL V1.1.1.0 !!! (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Eftir að ég update-aði Half-life upp í v.1.1.1.0 þá prufaði ég að fara í DOD2.1 og alltaf þegar ég ýtti á F1 (change class takkinn minn) þá kom bara eins og lítill gluggi uppi vinstra meginn, gulur á lit og ég gat valið um Continue Game (F1) Quit Game En enginn classaskiptigluggi… wtf ? Ég er búinn að fara í gegnum alla takkana og enginn er líka með F1 bindaðan á sér. Ég setti upp CS 1.5 núna áðan og prufaði að ýta á F1 og viti menn… sami helvítis bömmerinn, gat ekki keypt vopn og svoleiðis....

Pulp Fiction og Reservoir Dogs ? (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Veit einhver hvenær Pulp Fiction og/eða Reservoir Dogs koma út á DVD (Region 2 þ.e.a.s.) ??? Með fyrirfram þökkum Garrison<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

WON authentication (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eftir þó nokkurn tíma í að leita af upplýsingum um þetta Won authentication hér á huga (kíkja á gamla korka og greinar) þá hef ég ekki fundið þann margan sem getur hjálpað mér nógu vel. Núna nýlega hef ég verið að lenda í því oft að þegar ég joina server að það komi “Could not obtain WON authentication” og þar af leiðandi ekki hleypt á serverinn. CD-Keyinn sem ég er að nota veit ég og enginn annar, hef ekki dreift honum á lani o.s.frv. Með fyrirfram þökkum Garrison<br><br>Johnny (the...

Er simnet server fyrir SOF II: Double Helix MP test ? (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
veit einhver hvort að simnet eða einhver íslenskur server fyrir SofII MP test er uppi og ef svo er hvað er þá IP talan ? með fyrirfram þökkum<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Fullkomin shortcut ? (7 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég man eftir að hafa séð hina fullkomnu shortcut kóða hérna einhvern tímann en ég er ekki að finna hana núna. Einhver sem man hana ?<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Damage ? (16 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég hef verið að pæla undanfarið um hvernig dmg er sýndur og ég verð bara að segja ad ég er ekki viss. Dæmi: You executed lancer perfectly (+25) You deal (man ekki hvað kom hérna) 57 (+5) það sem ég er að spyrja að er hvort ad þessi +25 og +5 eru í 57 eða gerði maður í rauninni 57+25+5= 87dmg ? Takk Skeggi 38lvl hunter Pellinor<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Vantar hjálp í MGS2, ATH: Gæti verið Spoiler fyrir suma. (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að vera spila þenna leik anskoti mikið og geti menn, ég festist :=/ Staðan er þessi : Ég er búinn að “kæla” niður öll C4 sem ég sé með Sprengjuskanna A í turnum A-B-C-D-E-F…. og eftir það hef ég ekki hugmynd hvað ég á að gera. Ég er búinn að reyna að komast inn í Shell-1 en mig vantar Access Card Lvl-X. Ég á að vera að leita af C4 sprengjum sem gefa ekki frá sér lykt og ég er með Bomb Detector B sem gefur frá sér víbring þegar maður er nálægt C4, ég hef ekki hugmynd um hvar er...

nýtt update!!! (3 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er ekki að segja neitt um update-ið heldur er ég í vanda, allir sem ég þekki komast núna í leikinn eftir update-ið en þegar ég geri svona check for update dæmi þá kemur að það er enþá verið að patcha leikinn!!!!!! Getur einhver hjálpað mer? <br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

DaoC = memory villur??? (7 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
svo virðist að DaoC sé bara generator fyrir villur (vísa á fyrri póst hjá RoyalFool). En þegar ég er að spila hann og er búinn að spila í ca. 3 mín. þá kemur þessi BSOD: ***STOP: 0x0000001e(0xc0000005,0xb9a56616,0x00000000,0x15722e38) KMODE_EXCEPTION_NOT_HANDLED ***Address b9a46616 base at b9913a000,DateStamp 397fe49e - Anv_disp.dll Beginning dump of physical memory Physical memory dump completed. Contact your system administrator technical support group. ok, Núna er ég að contacta ykkur...

Tony Hawk 2??? (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ok, ég ákvað að vinna Tony Hawk 2 áður en ég fengi mér THPS3 og ég get unnið leikinn á hálftíma með einum gutta, ekki málið en ég man eftir að það var hægt að fara í eitthvað íþróttahús í School borðinu, ég er bara búinn að gleyma hvernig maður opnaði hurðina… Getur einhver hjálpað mér? Garrison<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Serverar? (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Er hægt að hafa svona favorite servera? nenni ekki að loada 4000+ serverum og síðan leyta af skjálfta serverum. Getur einhver sagt mér í detail hvernig það er gert. Thanks<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Vírusvandræði!!!! (8 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég lenti í nýlega í því óhappi að fá vírus í tölvuna mína. Þetta gerðist í gær um kvöldið. Ég var á netinu á hugi.is og síðan restartaðist talvan mín. Ég varð hissa en hún hefur gert þetta áður en ég taldi mig hafa lagað það. (þá var það eitthvað af skjádrivernum). OK, hún startar sér og ég þarf að gera Username: og Password: til að komast í vélina (er með win2k). Ok, ég slæ þetta inn og hún byrjar að loada icon-in og allt virðist í fínu. Svo ákvað ég að fara aðeins í tölvuleik og klikkaði á...

Nýjir leikir voru að koma í dag!!! (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nokkrir nýjir leikir komu í dag og aðallega má þar nefna: 1.Silent Hill 2 2.Tony Hawk 3 (fyrir PSone) 3.Soul Reaver 2 4.Aliens Versus Predator2 5.The mummy returns (er ekki að segja að hann sé góður!! buy at your own risk :)) bara benda ykkur á þetta :)<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?

Gæti verið SPOILER!GTA3!!! vantar hjálp (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
EKKI LESA LENGRA EF ÞIÐ VILJIÐ EKKI HEYRA UM EINHVER MISSION Í GTA3!!! Ok, ég er kominn á þriðju eyjunna og núna er ég kominn að mission-inu þar sem maður þarf að borga $500.000 fyrir gelluna en síðan fer allt í pat og maður þarf að bjarga henni, það er ekkert mál að drepa gauranna fyrir framan mansion-ið þar sem maður “byrjar” í missioninu heldur er ég í feitustu vandræðunum þegar ég kem hjá stíflunni. 1.Maður finnur sniper riffil með 5skotum, ég skýt oftast gauranna sem eru efst uppá...

Könnun um að breyta Greinum og/eða Korkum. (4 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst að stjórnendur eigi að geta breytt greinum og korkum. En að notendur geti breytt það sem þau hafa sett inná korkinn. Vegna þess að til þess að grein verði samþykkt þarf hún að vera með einhverju efni og ekki of dónaleg o.s.frv. en ef notandi hefur það vald til að breyta henni eftir að henni er samþykkt þá getur hún endað í einhverri vitleysu. En það að breyta einhverju sem maður hefur sent inn á korkinn ætti að vera í fínasta lagi. Hvað finnst ykkur um þetta?<br><br>Johnny (the...

Þjóðstartarar! (6 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
OK, þegar þið eruð að spila DOD hafið þið þá ekki tekið eftir að það eru alltaf einhverjir sem hlaupa af stað meðan maður er ennþá “fastur”? Þetta er byrjað að fara mjög mikið í pirrunar á mér, þetta getur ekki verið random nefnilega að ég er búinn að spila þetta í 3 vikur næstum á hverjum degi og alltaf hlaupa flest allir á undan manni. Getur einhver sagt mér hvað er í gangi? er þetta ekkað script eða svindlruglerí?<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í...

GTA3! Mission vandræði. Gæti verið Spoiler. (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert ekki kominn mjög langt í eyju 2 þá ekki lesa þetta nema þú viljir fá Spoiler á eitt mission-ið. Ég er á annarri eyju og á eftir að gera mission þar sem Ray(spillta löggan sem er á almenningsklósettinu í garðinu) biður mann um að fara með hann yfir á þriðju eyjunna og í flugvél, en CIA eru á brúnni svo að það er ekki hægt að fara þar. Ég er búinn að reyna að taka bát en þeir eru hinum meginn á eyjunni og það eru einhver rör í sjónum sem hindra manni aðgang að þriðju eyjunni. Hvernig...

PS2 DVD Remote (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er eitthvað varið í þessa vöru ? Hún á víst að upgrade-a DVD driverinn á tölvunni. Er einhver sem getur sagt mér nánar um hana hérna á Huga.is? Thx Garrison

Tony Hawk pro skater 3 (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ÉG var eitthvað að surfa á ps2.ign.com og rakst á þetta og mér datt í hug að pósta þessu hérna ef þetta hefur farið á mis við einhvern. og þá kemur stóra spurningin til einhvers sem veit þetta (helst beint á MadMax)hvort þessi release date sé fyrir Evrópu, Bandaríkin o.s.frv. og ef ekki þá hvenær kemur hann til evrópu. ef þessi dagsetning er sönn þá er maður í hell of a trouble að spila Tony Hawk 3 og GTA3….. aarrrggg. Tony Hawk 3 On Track For October 30 Which means you have about two weeks...

Madden 2002 (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Er einhver hérna sem er búinn að spila Madden 2002 eitthvað að ráði? Ég var að fá hann gefins og þessi leikur er einn sá skemmtilegasti íþróttaleikur sem ég hef prufað, bætir kannski á það að ég hef mikinn áhuga á amerískum fótbolta, en það að horfa á þessi replay sem hægt er að gera er mesta snilldin. Þetta er leikur sem maður þarf að vera með tactíc og vera með allt á hreinu hvað er að gerast í kringum mann.

Glide2x.dll ??? (12 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Allt í einu er Unreal Tournament hættur að finna þennan fæl. EKkert búinn að update-a nýlega (en ég er búinn að prufa það og hann finnur hann samt ekki) getur einhver af ykkur hjálpað mér? eða kannski bara sent hann?

Mynd? FLAME (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég sendi inn mynd um daginn (satt að segja fyrir 1 og hálfri viku) og hún var í réttri stærð og undir stærðinni en samt er ég ekki búinn að fá message um að hún hafi ekki verið samþykkt. Þessi mynd með þessu defenci er að gera mig brjálaðan, hún er búinn að vera þarna frá því að ég man eftir mér(næstum því). Maður er að reyna að láta eitthvað hreyfast á þessu áhugamáli en síðan er ekkert að gerast. Garrison 68lvl Druid P.S. Þetta er ekki skot á Adminana en endilega kíkja á greinar og myndir...

Islenskt lyklaborð í dos? (4 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvernig er hægt að stilla þannig að það er hægt að nota íslenska stafi í dos?

Hvernig er hægt að breyta cd-keyinum? (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég og vinur minn vorum að installa Half-life og fundum ekki annan cd-codinn svo að við notuðum þann sama (höfum gert það áður og allt í jollý) en núna getum við ekki spilað Half-life(cs) á netinu saman, kemur This cd-key is being used by another user, please try again later! Er hægt að breyta þessum cd-key án þess að þurfa að reinstalla öllu klabbinu aftur? Thx Garrison AkA Knolan

Driver_irql_not_less_or_equal !!! HJÁLP! (12 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég keypti mér 40gb IBM disk um daginn og ég ákvað að setja win2k á hann. Ég botta upp af win disknum og tölvan formattar harða diskinn og setur upp win, síðan þegar ég er fer í windows þá (eftir algjörlega random tíma) þá restartar hún sér eða kemur með bsod og er að kvarta undan að Driver_irql_not_less_or_equal og að hún sé að byrja að dumpa physical memory! og ég þarf að restarta, þetta skeður aðalega þegar ég er í leiknum og ef ég get ekki notað tölvuna til að vera í leikjum then i´m...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok