Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gabbler
Gabbler Notandi frá fornöld 514 stig
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”

Re: Landsliðið - Pressuliðið

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
16:15 stóð í fréttinni (og greininni). Eru svona helv…. margir valsarar þarna… úff. Hin liðin þurfa að fara að herða sig í framleiðslunni á landsliðsmönnum. hehe. kveðja Gabbler.

Re: Könnun

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
100% appelsín og 0% malt. Hella maltinu niður og drekka allt appelsínið. (eða kaupa bara kók) Kveðja Gabbler.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur” <a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Smá nöldur frá mér!

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já þetta hefur nú heldur betur komið fyrir mig.. Núna alltaf þegar ég skrifa langar greinar þá skrifa ég þær í word og copy/paste yfir. Stórhættulegt að skrifa einhverja snilld beint á textagluggann. Kveðja Gabbler.<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Michael Tal

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég tek ofan fyrir þér ef það lukkast. Er þetta ekki samt hálfgerð copy/paste? Kveðja. (sleppur kannski ef þú getur heimilda)

Re: skák

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nokkrir dagar. <br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Sunnudagsspjallið

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hef nú ekki komist síðustu sunnudaga því ég er búinn að vera í botnlausum prófum. Kaffidrykkjan var þvílík að ég hef sofið nánast síðan 16 des…. En það fer að róast aftur ;) Við VeryMuch og Poppcorn vorum oftast þarna á tímabili… en það er frábært ef fleiri koma þarna. Kveðja gabbler.<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Friends - 803 - The one where rachel tells

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Úff…. ég var bara að prufa undirskriftina. Datt ekkert annað til hugar að segja. :) Meinti alls ekkert illt með þessu. Ég sé það núna að þetta hljómar hálf kaldhæðnislegt. En það var alls ekki meiningin. Ég var að setja hjá mér “FH” undirskrift :) Kveðja Gabbler.<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Mín skák

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er nú svosem enginn skáksnillingur… en ég hélt að ég gæti lesið þetta. ea í byrjun?? Rf3 Rc6 ? hvernig getur riddari farið svona langt? Bc4 Bc5 ? á biskup ekki að fara á ská? Nú hætti ég :) Kveðja.<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Hvaðan kemur skákin og afhverju er hún á Íslandi?

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fischer og Borís Spassky einvígið var víst nokkuð spennandi. En afi keypti fjóra miða á einvígið… Bauð vini sínum og geymdi tvo. Nú á mamma þessa tvo ónotuðu :) Einhverntíman eignast ég þá kannski :) Ekki slæmt að hafa rammað inn uppá vegg. Nei ég segi nú bara svona. Gaman að safna svona hlutum. Ég fatta ekki alveg afhverju skáksambandið byrjaði ekki fyrr að nota tölvur til að rífa skákina uppúr þessari smá lægð sem hún er í núna. Kveðja Gabbler.

Re: Stærðfræði/eðlisfræði áhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sammála!!! Vantar almennilegt raunvísindaáhugamál. Það þarf athuga með að skipta þessu eithvað niður… setja hjátrúarfólkið í sér flokk… og leyfa okkur hinum sem erum niður á jörðinni að tjá okkur smá. Kveðja Gabbler. <br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: yahoo.com

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég var að spila áðan á Yahoo.com og það er alveg þrælsniðugt. Nokkuð gott viðmót. Við ættum að búa til svona “ladder” keppni hér :) gæti verið gaman. <br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Sákforrit Frítt?

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það var bara kominn einn þegar ég skrifaði þetta :) er núna búinn að finna nokkra. Þakka fyrir. Kveðja.<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Skáksamband Íslands

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jæja… fyrsta svarið við fyrstu greininni. Ég hef nú ekki kynt mér hvernig stigagjöfin virkar hjá skáksambandinu. (líklega ekki svipað og hún er hjá Yahoo.com) En mér þykir nú eðlilegt að það væri auðvelt að ná í sín fyrstu (vekja áhuga) en svo þyngja það. Hafa kvarðan logariþmískann. Kveðja Gabbler.

Re: Friends - 803 - The one where rachel tells

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Úfff<br><br><a href="http://fhingar.is">FH</a

Re: Valur

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ekki samkvæmt mínum bókum. Haukar töpuðu illa fyrir Völsurum um daginn og ég er viss um að það sé upphafið að endinum hjá stórveldisdraumum Hauka. Annars veit maður svosem aldrei. Haukar duttu út í 4. liða úrslitum í fyrra. Hver veit… kannski detta þeir út í 8. liða úrslitum núna :) Eða verða meistarar…. allt of snemmt að segja. En ég vona að mínir menn verði þarna einhverstaðar. Annars væri ég nú slappur stuðningsmaður. Ekki satt? Kveðja Gabbler.

Re: Stjörnustríð eða geimhernaður.

í Vísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flott grein Lain. Þú virðist nokkuð fróður um þessa hluti. Segðu mér eitt. Afhverju hefur það aldrei verið inní myndinni að skjóta niður gervihnetti. Mér þykir einhvernveginn alveg sjálfsagt að ef meðalstórri eldflaug væri skotið úr flugvél úr sirka 40km hæð þá ætti hún að geta náð gervihnettinum nokkuð örugglega. Það þarf ekki að skjóta niður nema 10-15 hnetti úr GPS gervihnattagrúbbunni til að gera það stórkostlega erfitt fyrir USA og félaga að hreyfa sig. Hefur þú einhverntíman eithvað...

Re: Valur

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Valsmenn eru með ágætt lið. En það verður erfitt fyrir Valsmenn að sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum hér uppí Hafnarfjörð (FH). Ég held að rimman verði hörð. FH-ingar vinna í fimmta leik eftir tvöfalda framlengingu. Valur 33 - 35 FH. Kannski bara draumórar… en hver veit. Kveðja Gabbler.

Re: Landsliðið (umsögn um leikmenn)

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já það er fullt af strákum sem eiga að vera þarna. .) Sem betur fer í raun… því framtíðin virðist vera mjög björt hjá okkur handboltaáhugamönnum. Maður getur varla beðið eftir að sjá hvernig liðið verður eftir 10 ár. :) En því miður getur hann aðeins sent 16 menn. Ég er alveg á því að hann ætti að láta Roland og Guðmund duga sem markverði til að geta haft meiri breidd í útispilurum. Synd að sóa einum manni fyrir auka markmann…. sérstaklega þegar við erum með tvo frábæra. Hvað finst ykkur um...

Re: Undirskriftir - Mótmæli !!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
NEI!!!!!!!!! Engar myndir!!!!!!!!1 Þær eru óþolandi!!!

Re: Heil umferð!!!!!

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Textavarpið hjá mér er nú örugglega svipað og hjá þér :) En ég klikkaði á Þór-Fram leiknum og Grótta/KR-ÍBV leiknum. Skrítið samt með Stjarnan-ÍR….. þeir jöfnuðu á síðustu sekúndu ;) Annars var alveg ótrúlegt hvað Valsarar fóru létt með Haukana. Er tími Hauka liðinn? Kannski er þetta bara þreyta eftir evrópukeppnina… en samt þykir mér það skrítið því þeir fengu alla þá leiki frestaða sem þeir vildu. Kveðja gabbler.

Re: Skákáhugamál (aftur)

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Akkúrat stofa. Ég meira að segja fór á yahoo vegna þessarar umræðu og spilaði mína fyrstu skák í um 10 ár :) Vann að sjálfsögðu :)))) En ég er alveg viss um að þetta væri góð hugmynd. Ég vil bara hvetja alla sem hafa áhuga á þessu að láta heyra smá í sér. Kveðja.

Re: Undirskriftirnar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
úff…. ég þoli ekki undirskriftir!!!!! Afhverju geta menn ekki bara skrifað það sem þeir hafa að segja. Afhverju þarf að vera með einhverja fasta undirskrift sem kemur á eftir hverju einasta bulli sem þeir sletta fram. Skamm!!!! kveðja Gabbler.

Re: Skákáhugamál (aftur)

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég styð skák sem áhugamál hér á Huga. Í raun þegar þú fórst að minnast á það að það vanntaði þá áttaði ég mig á því að það er bjánalegt að hafa það ekki. Og í raun ætti bridge alveg eins heima hér. Ég held að málið sé bara að 90% af þeim sem heimsækja huga séu 12-18 ára. Er ekki málið fyrir Hugara að fá inn eldra fólk (sem á meira af peningum og er betri markhópur fyrir auglýsingar) með því að vera með hluti sem fólk á aldrinum 25-45 hefur gaman að. Skák er meira stunduð í heiminum en...

Re: Leikmenn sem eru að brillera

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég sá að VIlhjálmur var með gifs og hækjur á FH - Stjarnan leiknum um daginn. Fullt af ungum strákum að gera góða hluti. Framtíð handboltans er björt. Enda félögin að taka til hjá sér í fjármálum og geta boðið strákunum uppá betri aðstöðu en áður. Það hjálpar til. Kveðja.

Re: Haukar duttu út gegn Ademar Leon!!!

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ok. :) Sniðugt samt að vera með þennan skjá. Það gerir það áhorfendavænna að horfa á leikina. Erfitt samt að meta hvað dómarar gera því auðvitað sjá þeir brotin endurtekin á skjánum. Þetta er alltaf spurning. Kveðja Gabbler.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok