Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Carvel
Carvel Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
90 stig

Re: Stofnun félags fyrir íslenska nýmiðlara

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
gott mál!

Re: Stofnun félags fyrir íslenska nýmiðlara

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jæjja davidoj, það er nú meira hvað menn eru að hlaupa upp mannvitsbrekkuna hérna. Þú segir það sjálfur, það eru önnur félög að sinna þessari þörf fyrir þennan hóp. Félög sem hafa reynslu og þekkingu til að sinna þessu. Félög fyrir þá sem vilja vera í þeim. Stéttarfélög ýta undir að menn geti komist upp með einhvað sem þeir ættu ekkert að geta komist upp með, eins og að hanga á irkinu í vinnunni í stað þess að vinna. Jafnvel þó þeir hafi ekkert að gera þá gætu þeir þá alltaf setst...

Re: Hvers vegna fara svo mörg project ....

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
sammála, Þó langar mig til að benda á það að það er ekki sjaldan sem að samkeppnin um hvert verkefni (útboð) er frekar ósangjörn með tilliti til tímapunkta. Það er stundum tekið fram í útboðsgögnum hvenær ákveðið verkefni á að vera búið. Þarna eru oft gerðar óraunhæfar kröfur, löngu áður en öll kurl eru komin til grafar. kv. -carvel

Re: hæ... úbbs..

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
og ég sem hennti útlitinu um helgina og setti upp nýtt… flestum á áreiðanlega eftir að þykja nýja lúkkið glatað en það þarf að hafa 1280x1024 í upplausn svo það gangi upp almennilega :) takk sammt fyrir commentin… -reynir.net <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Stofnun félags fyrir íslenska nýmiðlara

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Falcon… Ef fólk getur ekki samið um hærri laun, þá er það kanski ekki meira virði hjá þeim sem borgar þeim launin, og þá ætti fólk nú kanski bara að leita á önnur mið, nema fólk sé hreinlega bara sátt við launin (100.000 eða hvað það er) og þá er manni nú slétt sama. í sambandi við [ >Btw. við erum að tala um allan geiran ekki einvörðungu teiknara eða hönnuði. ] Tölvunarfræði er t.d. kennd við verkfræðiskor og margir tölvunarfræðingar (sem vilja vera í stéttarfélagi) eru í stéttarfélagi...

Re: Damn ég var að skoða skólagjöld fyrir MMS

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
óheppinn, hefðir kanski átt að hugsa þetta aðeins betur áður en þú fórst í skólan. Er það ekki rétt hjá mér að MMS lánar nemendum fyrir skólagjöldum þangað til eftir námið ?… -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Stofnun félags fyrir íslenska nýmiðlara

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég gæti ekki verið meira ósammála hugmyndunum ykkar. Stéttarfélög eru forn og vond og sjá í raun bara til þess að læka laun í faginu. Flestir sem eru í þessum geira eru að borga í félög eins og VR, og fá í skiptum “aukin réttindi” og þessháttar, þ.e. t.d. ef að fyrirtækið ykkar fer á hausinn, þá fáið þið lögfræðiþjónustu hjá þeim til að innheimta launin sem þið eigið inni og ýmislegt þessháttar. Ef þetta á að vera e-ð til að halda árshátíðir og hitta hina teiknarana, þá mæli ég með því að...

Re: URL length - How long

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
fer eftir agentinum. annars er það nú í tísku að halda urlum eins stuttum og mögulegt er. -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Tölvuorð

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já well, ég er ekki nemandi í háskólanum, og kemst ekki inn á þetta þar sem að ég hef ekki login.. en sammt góð síða (áreiðanlega) :) -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Tölvuorð

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hefurðu reynt að þýða eða skrifa greinar úr tölvuheiminum ? Mín reynsla er sú að það er nær ógjörlegt, greinin getur allt eins verið á ensku, jafnvel þó hún sé bara að skýra muninn á mismunandi hönnunarmynstrum (design patterns) eða forritunarmálum. Vandamálið hjá mér er að hugbúnaður sem ég hef verið að vinna að er mjög “tæknilega advanced”, þ.e. hann er full útfærsla á “J2EE” umhverfi og þegar maður er að reyna útskýra muninn á þeirri tækni og svo aftur gömlu aðferðinni við að gera sama...

Re: Kóði

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
CODE getur þýtt t.d. dulmál eða kóði og reyndar margt fleirra. <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: blogBuddy

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
tilhvers er hann að þessu ? er ekki fínnt umhverfi á blogger.com fyrir management og bloggskrif ? reyndar hef ég ekki snert á þessu, en ekki sé ég mikinn tilgang í því að færa vefhugbúnað yfir í windowshugbúnað… sérstaklega ekki ef að vefhugbúnaðurinn virkar eins og stendur. kveðja, -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Er Delphi eitthvað fyrir mig?

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
góður bergur! hvaða skóli er þetta ? &lt;/r><br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Filmuskanni

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
tjah, það fer alveg eftir því hvað þú átt við með “góðan filmuskanna”. Margir af þessum hefðbundnu 50þúsundkróna skannerum eru þannig gerðir að hægt er að fá viðbót viðþá sem maður smellir filmunni í. En eins og þú veist líklega þá eru skannar sem slíkir til mjög dýrir, allt upp í það að verðið sé talið í milljónum. Þú ættir samt að komast af með upphæð vel undir 100.000 fyrir skanna sem getur skannað filmur skammlaust. fást í flestum tölvuverslunum, t.d. var skannerinn sem ég notaði Umax...

Re: Er Delphi eitthvað fyrir mig?

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er vanur forritari, og þekki mörg þessara umhverfa ágætlega. Delphi er ágætt, en í sama flokki eru t.d. Visual Basic og clarion frá soft velocity. Það er spurning hvað þú hefur í huga að forrita. Ef þig langar til að læra að forrita, og hefur ekkert sérstakt verkefni í huga, þá mæli ég ekki endilega með að þú leggir fyrir þig Delphi. Grunnurinn í delphi er Pascal syntax, það er margt gott við pascal eins og t.d. að það er hraðvirkt og auðvelt að læra. hitt er annað að það er frekar...

Re: Matt pappír

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég hef látið gaurana í miðbæjarframkölluninni (við lækjartorg) framkalla 20-30 filmur á mattan pappír, þeir eru ágætir í þessu. það er reyndar margt skemmtilegt í þessum pælingum, ég t.d. skanna oft myndir inn (eftir annaðhvort filmunni eða pappírnum), og prenta það svo með góðum prentara á þykkan mattan pappír, jafnvel einhverskonar canvas.. .Það getur verið verulega kúl og gaman að því. eins og ég lít á málið þá er tölvuvinnsla á myndum, bara framlenging á framköllunarherbergið,...

Re: Enn og aftur töflur og IE 6

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
rétt hjá þér bergur, table height=x% virkar ekki í öllum töflum í ie6.. eftir c.a. 10 mínútna tékk á málinu þá varð það niðurstaðan hjá mér.. bið að heilsa þér! -reynir <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: meira stuð

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
oscar & himmi, þið eruð bestir! -luv reyni

Re: Opnun Smáralindar

í Tilveran fyrir 22 árum, 8 mánuðum
*lol* það sem fólki dettur ekki í hug <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Afhverju er ekki almennilegur tenglakubbur á forritun?

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég held bara að admininn á þessum vef hafi engan áhuga á honum… þar af leiðandi er þetta allt steindautt hérna… -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: Decompiler fyrir .NET kominn!

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sun ‘klikkuðu’ ekki á því, þeir gerðu þetta með fullu viti. En það fylgir einmitt forrit sem heitir javap með jdk, sem er gert til þess arna, reyndar ekki til þess að de-compila klasa, en þó til að lista öll method, private og public breytur og annað úr umhverfinu er tengist klasanum. Að mínu viti er það mjög nytsamlegt tól er maður þarf að forrita með 3rd-party componentum, og hefur ekki finit-documentation undir höndum. .. æji ég veit ekki hvort ég á að nenna að svara þessu bulli um java...

Re: IE 6?

í Windows fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég held ekki…. IExploder 6 er að taka c.a. 13 megabæt af minni hjá mér, ef ég man rétt þá er það c.a. einu mb meira en 5.5. gerði. það geta legið c.a. 3000 ástæður fyrir því að vafrarinn þinn taki minni, og þá er t.d. ein sú að það sem að hann er að sýna tekur mikið minni eða processor-rate. tékkaðu t.d. á vafrarnum þínum þegar þú ferð inn á www.mbl.is/vedur ég er með c.a. 67% cpu usage bara til að byrta þennan veður glugga.. hope it helps -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a...

Re: input í BAT

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
til þess að nota breytu í .bat skránnum þínum þarftu að setja %1 fyrir hana. ef þú ert með margar breytur sem eiga að representa user-input þá myndiru bara nota %1 %2 %3 %4.. %n DÆMI: ef þú ert með skrá sem á að eyða einhverri skrá… eyda.bat : —- del %1 — myndi þá virka svona eyda skra.txt bæjó vona þú skiljir þetta. -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]

Re: SuperNovice með java spurningu

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég ætla vona að þú sért ekki að læra “forritunarmál” í skólanum heldur “að forrita”, ef svo er, þá skiptir ekki miklu máli hvaða forritunarmál þú ert að læra, c++ stendur alltaf fyrir sínu, en Java er í raun enþá að fæðast. Java er að ná stærri og stærri markaðshlutdeild, sérstaklega í upplýsingatæknigeiranum sem forritunarmál í vefþjónshluta stærri vefja. Java hefur marga kosti, t.d. að vera OO og þar afleiðandi geta boðið upp á mikinn endurnýtanleika á objectum, þ.e. það þarf ekki alltaf...

Re: Upplýsingar um .NET.

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
prófaðu <a href=http://msdn.microsoft.com/library/default.asp?url=/nhp/Default.asp?contentid=28000519>þetta</a> til að byrja með… -r <br><br>[reynir þ. hübner] [<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok