ég er sammála þér. ég sá fight club þegar ég var sirka 17 ára og var þá rosalega mikið að pæla í pönki, anarkisma og þessu “tilgangurinn” bulli. þannig að fyrir mig á þeim tíma varð myndin allveg svalasta, dead on, dýpsta pælingar biblía ever. svo hafði ég ekki séð hana í svona 5 ár. horfði svo á hana um daginn til að rifja upp gömlu taktana, og þá var hún bara… mjehhh… ágætis dægradvöl í besta falli.