Ég hef heyrt að sumar netveitur séu að lofa gulli og grænum skógum um það að hjá þeim sé ókeypis innanlands DL en þegar í skóinn er komið sé táfýla.
Hefur einhver lent í því að vera rukkaður fyrir innanlands DL að óþörfu?
Nú er ég auðvitað að leita að dæmum þar sem viðkomandi er 100% VISS um að svindlað hafi verið á sér, ekki þeim sem hafa kannski fengið aðeins hærri reikning en þeir bjuggust við og stukku strax á þá skýringu að svindlað hafi verið á sér.

Rx7<br><br><i>“Give a man fire and he's warm for a day, set fire to him and he's warm for the rest of his life”</i> -TP