Ég ætla bara að vara ykkur við tilboði Íslandssíma á ADSL tengingu. Ef þið fáið ykkur ADSL tengingu hjá þeim, þá þurfið þið að borga fyrir alla innanlandsnotkun og það sem fer frá ykku. Þanngi að þið náið í póst, þá dregst það frá kvótanum, ef þið væruð td að nota Kazaa og mynduð gleyma því td yfir nótt, þá þyrftuð þið eflaust að borga himinhátt gjald fyrir notkunina. Ef þið ætlið að fá ykkur ADSL, verið viss um að þið þurfið aðeins að borga fyrir það sem þið downloadið frá útlöndum. Ég er sjálfur með tengingu frá Heimsnet og þeir eru með fín tilboð. ;)