Rusty has a clue, en Firefox er helmingi betri. Ef þú vilt fá að sjá video og stuff sem er stillt þannig að eingöngu internet explorer geti horft á það þá notarðu hann.
Í sambandi við Mozilla Firefox 1.0.7 nýjasta, þá er hann voðalega stable og margt hægt að gera sem ekki er hægt að gera í Opera. Það besta við Firefox eru Extensions og þau eru í milljóna tali. Þú bara leitar af því sem þú vilt með stillingar á forritinu og þú finnur það eins og skot. Nokkur rosalega góð Extensions sem gott er að hafa eru þessi:
Session Saver: Þetta extension er þannig að þegar þú notar Tabs þá festist það í minni og næst þegar þú opnar Firefox þá eru vefsíðurnar ennþá inni
Download Manager Tweak: Þetta extension lætur Download Manager vera betri og setur það í Tab o.fl.
Mouse Gestures: Gott fyrir músina svona breytir aðeins því sem hægt er að gera með henni.
Ég segi bara Mozilla Firefox er best!!!