Það kannast flestir krakkar, unglingar og sumir fullorðnir við það að contact litstinn hjá þeim sé fullur af einhverjum ókunnugum! Sumum finnst það ekkert mál enn sumum finnst það ekki eins lítið mál! Stundum vill maður bara tala við vini sína, frænkur og frændur þá verða hinir líka að skilja það annars er ekkert um annað að ræða enn að blocka þau. Enn sumir þeir vilja tala við ókunnuga líka. Enn inn á MSN á maður ALDREI að gefa upp símanúmer, heimilisfagn og fullt nafn. Það getur nefnilega verið enhver PERRI inn á MSN og ef þú værir þá búin að segja honum fullt nafn og síma þá gæti hann hringt og hringt í þig. Þetta gæti jafn vel endað með því að þú eða foreldrar/forráðamenn þínir þurfi að hringja á lögregluna. Og þá er þetta ekki jafn sniðugt!
Halló allir saman. Hvað segiru? ég er til í allt ´þið vitið það