Ok þannig er málið að ég og bróðir minn erum með router og notum báðir sömu tengingu. Málið er bara ef annar okkar er að spila tölvuleik (counter-strike, Quake3 t.d.) og hinn fer að downloada eða jafnvel bara browsa þá laggar allt klabbið. Mér þætti vænt um ef einhver hérna væri með skemmtilega leið til þess að laga þetta vandamál. Ég fór að leita að forriti á netinu sem ég gæti installað og þá stjórnað því að þessi vél dli ekki hraðar en t.d. 25kb/sec (helm. af 512k tengingunni sem ég er með) og þá myndi hún ekki trufla hina. En ég fann ekki það forrit (vissi ekki alveg hvaða keywords ég ætti að nota (bandwith management, bandwith optimizer og þannig)
Kveðja Gemini