Nú loksins er Safari, vafri flestra Macintosh notenda, orðinn fáanlegur fyrir Windows notendur. Safari hefur orðið fyrir valinu hjá flestum Macca notendum, þar sem hann byggir á áreiðanleika og einkum ágætis hraða.Safari er byggður ofan á Konqueror vafrann, sem finnst í KDE gluggaumhverfinu.
Nánar hér…
http://www.apple.com/safari/
Gaui