Skipsbrot vonar Málverkið Skipsbrot vonar, (Snow and ice á ensku) eftir Caspar David Friedrich(1774-840) og er málað árið 1824.
Þegar David var 13 ára, þá var hann á skautum með eldri bróður sínum á ísilögð vatni. Hann fellur ofan í vök en bróðir hans, Christo, kemur honum til bjargar, en fellur sjálfur ofan í vatnið og drukknar. Þetta verk er skírskotun í þann atburð.
Mér finnst þetta einmitt svo ótrúlega fallegt, og drungalegt. Mjög kalt og hart.
Olía á striga.