Er þessi ógeðslega pirrandi háttur á hvernig myndasöguseríur eru teiknaðar!! Er ekki minnsti möguleiki á því að eins og ein sería af x-men sé teiknuð á nokkurnvegin eins hátt í stað þess að hafa amk 3-5 mismunandi teiknara sem fokka upp öllu samræmi!! Þetta pirrar mig ógeðslega, það er svona eins og að horfa á kvikmynd þar sem fyrstu 30 mínúturnar eru með einu casti af leikurum og svo næstu 40 koma allt aðrir leikarar sem eru bara soldið líkir hinum leikurunum!
Getur einhver sagt mér af hverju hálvitarnir úti þurfa að skemma fullkomlega decent myndasögur svona!?
True blindness is not wanting to see.