Breska hljómsveitin Muse mun senda frá sér tvöfaldann disk og DVD disk 2. júlí !
Diskurinn mun innihalda úrval b-sides laga og eru þau 10 en seinni diskurinn er live og tekinn upp í Le Zenith í París 28. og 29. október 2001 og inniheldur hann 11 lög.
DVD diskurinn er einnig tvöfaldur og er stútfullur af efni. Fyrri diskurinn er 90 mín. af tónleikaupptökum þarsem þeir taka öll bestu lögin sem eru 20 talsins en seinni diskurinn er 440 mín. stuttmynd sem inniheldur myndir frá tónleikaferðum þeirra og brot úr mörgum lögum.
Auk þess koma út 2 smáskífur 25.júlí (semsagt á morgun!) fyrir lögin Dead star & In your world.
Hérna er svo traclistinn af disknum :

CD1-
1.Forced in
2.Shrinking Universe
3.Recess
4.Yes Please
5.Map of your head
6.Nature 1
7.Shine acoustic
8.Ashamed
9.The Gallery
10.Hyper Chondiac Music

CD2 -
1.Dead star
2.Micro cuts
3.Citizen Erased
4.Showbiz
5.Megalomania
6.Darkshines
7.Screenager
8.Space Dementia
9.In Your World
10.Muscle Museum
11.Agitated

Semsagt fullt að gerast fyrir aðdáendur þessarar frábæru hljómsveitar sem hefur áður gefið út tvo diska, Showbiz og Origin of symmetry sem eru báðir frábærir…
Meiri upplýsingar er að finna á t.d. www.microcuts.net og www.muse-official.com.