Tónlistar smekkur einnar 14 ára stelpu. Ég ætla hérna að segja frá uppáhaldstónlitinni minni og hvað mér finnst persónulega flottast. Ég er nú bara á fjórtánda ári þannig að ég veit að ég sé ekki búin að fullmóta tónlistarsmekkinn minn. En svona er hann núna.

Mínar uppáhaldshljómsveitir eru:
The Clash
Red Hot Chilli Peppers
Pink Floyd
Queen
The White Stripes

Þessar eru uppáhaldshjómsveitir mínar og veit ég að mörgum finnast þær góðar.

Svo eru hljómsveitir sem mér finnast góðar en ofmetnar:
The Sex Pistols
Nirvana

Þær eru mjög góðar og spila skemmtilega tónlist allan vega að mínu mati en eru þær ekki ofmetnar allan vega The Sex Pistols. Þó að þeir höfðu mikil áhrif á tónlist í framtíðinni.

Svo kemur upptalning á góðum hljómsveitum(að mínu mati)
Bítlarnir
The Doors
Led Zeppilin
AC/DC
Aerosmith
Happy Mondays
Joy Division
New Order

Þessar allar finnst mér æðislegar en ekki uppáhalds en það er nú eiginlega vegna þess að ég hef ekki hlustað nógu mikið á þær.

Uppáhaldssöngvarar/söngkonur:
David Bowie er pottþétt í fyrsta sæti.
Bono
Jom Morrison
Norah Jones
Michael Jackson
Sinead O´Connor
Elthon John

Þá er ég að tala um flotta rödd og skemmtilega tónlist. En ekki um persónuna eða útlitið á henni.



Tónlistarstílar sem að ég hlusta mest á:
Pönk
Rokk
Klassík sérstaklega frá rómantískatímabilinu
Svo er 80s í mikilli spilun hjá mér þessa stundina
Svo er techno allt í lagi. Mér finnst nefnilega Moby svo æðislegur og Daft Punk.

Uppáhaldstónskáldin mín:
Beethoven
Tchaikovsky
Alan Menken

Uppáhalds geisladiskarnir mínir eru:
Red Hot Chilli Peppers: By the Way
Red Hot Chilli Peppers: Blood, Sex, Sugar, Magik
THE essential CLASH
Elthon John Greatest Hits 1970-2002
Sex Pistols: Raw
Tchaikovsky: Hnetubrjóturinn og Svanavatnið
The White Stripes: Elephant
The Magic of Disney 20 superstar hits
Pink Floyd: The Wall

Svo eru blönduðu diskarnir mínir mest spilaðir hjá mér en þessir eru uppáhalds ekki blönduðu diskarnir mínir.

Uppáhaldslögin mín eru:
Love will tere us apart- Joy Division
Blue Monday- New Order
Guns of Brixton- The Clash
London Calling- The Clash
Pretty Vacant- The Sex Pistols
People are strange- The Doors
Californiacation- Red Hot Chilli Peppers
Under the Bridge- Red Hot Chilli Peppers
Dream on- Aerosmith
Money- Pink Floyd
Another brick in the wall- Pink Floyd
Don´t Speak- No Doubt
Don´t know why- Norah Jones
Nothing compares to you- Sinead O´Connor
Fever- veit ekki með hverjum?


Ég vona að þetta gefi ykkur innsýn í tónlistarsmekk minn. Það væri gaman að fá að vita Hvað þér finnst og uppáhald þín.
Kveðja Disneyfan