Quarashi Quarashi voru á tímabili mjög kunn hljómsveit hér á Íslandi en vinsældirnar hafa dofnað síðustu mánuði, ég ætla að skrifa smá grein um meðlimina og annað stuff…

Meðlimir Quarashi eru Ómar, Sölvi, stjórnandi og trommari. Steini og Hössi, en Hössi hætti nýlega í hljómsveitinni þar sem hann er farinn í guðfræði.

Quarashi nafnið: Quarashi er eitt af viðurnöfnum múslimskra Muhamed. Quarashi þýðir einnig sinnep.

Fyrstu kynni: Sölvi og Ómar kynntust þegar foreldrar þeirra voru í mótmælendagöngu gegn ameríska hernum á Íslandi. Steini og Sölvi kynntust þegar Sölvi hafði verið sekur um brot og þurfti að vinna það af sér í skatepark í rvk. Steini er fyrrverandi skate meistari og hann er einnig einn af bestu íslensku gröffurum.

Fyrstu stofnendur Quarashi eru Sölvi og Hössi, en þeir stofnuðu hljómsveitina árið 1996.

Fyrsta lagið þeirra var Switchstance og það seldist í 500 eintökum fyrstu vikuna.

Diskar: Fyrsti diksurinn kom út árið 1997, hann seldist í meira en 6000 eintökum.
Árið 1999 kom annar diksurinn þeirra Xeneizes sem er algjör snilld, hann seldist einnig í meira en 6000 eintökum. Eftir það byrjuðu þeir að vinna að disknum Jinx en hann kom út árið 2002. Quarashi urðu mjög vinsælir bæði á Íslandi og Bandaríkjunum.

Ég fékk little \\\“information\\\” á síðu frá nema frá Salaskóla..

ExZibit