Hróaskelda 2003 Það ætti að vara öllum áhugamönnum um tónlist að Hróaskeldu hátiðin er á næstu grösum, ok nokkrir mánuðir. En allavega málið er að núna er málið að fara á www.roskilde-festival.dk og skrifa 3 hljómsveitir sem maður vill sjá á hátíðinni. Persónulega mæli ég deftones og rammstein, sá þessar hljómsveitir 1998 og það er ekki hægt að lýsa stemmingunni. Rammstein í höllinni er eins og hlusta á mp3 í strætó í samanburði við Hróaskeldu. Ég veit ekki hvað það eruu margir sem fíla deftones, en ef þú ætlar að fara þangað til að sjá Metallica og Iron Maden þá eru deftones og rammstein í sama flokki. Þá má kannski bæta því við að það er ný plata væntanlega frá deftones í vor held ég (allavega fljótlega).

Skellið ykkur á .dk og ekki fara í klippingu.