Yamaha YFZ 450 Special Edition árgerð 2008 fjórhjól. Frábært hjól sem fer allt og getur allt. Reglulegt viðhald og öll yfirbygging óbrotin. Ýmiss aukabúnaður t.d. grabbar, stórir nerfbars, pro-armour ádrepari, álhlíf undir swingarm og mýkri gormur í inngjöf. Kom á götuna í maí 2008 og eingöngu ekið maí, jún, júl, ágúst 2008. Glæný Maxxis afturdekk. Alltaf geymt í upphituðum bílskúr. Topp hjól á topp verði. Yfirtaka á 800þús íslensku láni og milligjöf (listaverð 1.500þús) , alvarlegt tilboð óskast. Kerra getur fylgt fyrir 60þús.
Alien8