Halló.

Heyriði, ég er með nokkrar litlar spurningar um kaup á skellinöðru.
Ég var aðalega að hugsa um kostnað, þá á öllusaman, hjólinu sjálfu, tryggingar, prófið, og allir fylgihlutir sem ég kem til með að þrufa
hvað myndi allt þetta kosta u.þ.b. ?

Og hvaða stærð ég þyrfti…ég er u.þ.b. 162 cm á hæð.
Ég ætla mér ekki að kaupa nýtt hjól þar sem ég þarf að safna fyrir þessu öllusaman sjálf og myndi alveg örugglega ekki borga mikið meira en 200-300 þúsund krónur fyrir hjólið, (myndi ég halda, veit lítið ssem ekkert um þetta)

öll svör vel þegin