Ætla að henda í ykkur einum spurningalista, vona að þið getið svarað einhverju af þessu.

1. Hvað þarftu að vera gamall til að keyra enduro hjól á götunni?

2. Hver er munurinn á Sumoto hjólum og venjulegum krossara fyrir utan dekkin? Er löglegt að keyra þetta á götum borgarinnar? Og að hvaða leiti eru sumoto hjól öðruvísi en enduro hjól?

3. Er hægt að setja allan nauðsynlegan götuhjóla búnað á krosshjól, svo að það sé löglegt á göturnar. (S.S ljós ofl)

Þetta er það sem ég man eftir eins og er.