Nú um undanfarið hafa alvarleg slys hækkað og stuldur á skellinöðrum og lengi vel virðist hjólin draga athyglina frá heimalærdómnum. Og lengi hefur nú þótt erfitt að fá unglinginn til að stunda heimanám. Hefur skellinaðran líka slæm áhrif á umhverfið bæði sjón hávaða og umhverfispjöll. Ætti menn nú að takast höndum saman og skrifa bréf til umboðsmann barna og biðja að koma því á frammfæri um að hækka aldur skellinaðra uppí 17 ára. Enda höfum við séð nóg af því þegar unglingspiltar spæna upp grasið og brjóta umferðareglur með því að svína fyrir bíla og leggja aðra í mikla lífshættu. Og hef ég nú enn meiri áhyggjur af því þegar unglingurinn talar um það að “tjúna hjólið”. Því að samkvæmt lögum má hestafla talan ekki fara yfir 2,5 (að því sem ég best man) og 50 rúmsentimetrum í strokkhólk. Þyki mér það líka áhyggju efni að unglingurinn reyni að fara yfir 45 Km hraða, því samkvæmt lögum er það óleyfilegt að léttbifhjól ná því og kallast því stórt bifhjól.
Og of oft sé ég það að unglingurinn sé ekki klæddur við hæfi einsog leðri eða öðru slíku einsog svokallaða “kross brynju”. Þyki mér nú nóg skrifað. Akið heil í umferðinni.

Kveðja Guðjón