Eins og þið vitið þá veit ég svoldið um motorhjól og ég er að reina að selja skellinöðru þetta er suzuki TS árgerðin 88.
þetta hjól er hið fínasta og að margra mati flottara en nítt
hjól. þetta hjól var tekið og rifið í tætlur hver einasta skrúfa skrufuð í sundur og þetta var fyrir veturrinn og ég var í allan vetur að gera þetta hjól upp og var að klára það bara núna.

þega ég er að fá tilvonandi kaupanda er strákurinn yfirsig hrifin
en pabbin hefur einhverneigin þá þrjósku tilfinningu að allar skellinöðrur séu druslur nema níar nöðrur þær eru góðar.
þegar flestir pabbarnir góna á hjólið og maður getur lesið af augnarráði þeirra vill hann fá 80 þús fyrir þetta hjól, sem er sangjarnt verð því í þessu hjóli eru ný dekk,frammpúst,kúplibarki,teinar í afturgjörð,bensínbarki og kúpliskarfa. og allt ógeðslega flott og það virkar alt. þegar þeir skoða sumir hjólið sparka í dekkið humma og þá er skoðununi og ég býð þeim að prófa og þeir gera það
koma síðan til baka og seigjast hafa samband og maður sér að þeir munu aldrei hafa samband við mann aftur þetta fins mér hrein móðgun við mann skoða hjólið með því að sparka dekkið og seija hmmmm. síðan fréttir maður að einn pabbin hafi splæst 200 þús í nýtt suzuki rmx þetta fer rosalega í taugarnar á mér.

eitt sem ég vil vita hvor einhverjir hafa sömu reinslu ???

spook