Fyrsta supercross keppnin yfirstaðin Fyrsta supercross keppnin fór fram í Seville á spáni. Það er varla hægt að kalla þessa keppni supercross heldur frekar Mud-O-cross því þetta var bara leðja, minnti mikið á selfoss. Keppnishaldarar tóku upp á því að setja hey í brautina til að reyna að draga úr bleytunni í brautinni. Þetta var rosaleg keppni. Þetta var hægasta supercross keppni sem ég hef séð, líkara enduro en supercrossi.

<B>Staðan í WSX:</B>

<B>1.</B> Daryl Hurley, Suzuki, 25 stig
<B>2.</B> Grant Langston, KTM, 22, stig
<B>3.</B> Tyler Evans, Suzuki, 20 stig
<B>4.</B> Heath Voss, Yamaha, 18 stig
<B>5.</B> Steve Boniface, Suzuki, 16 stig
<B>6.</B> James Polvolny, Honda, 15 stig
<B>7.</B> Alvaro Lozano, KTM, 14 stig
<B>8.</B> Andrew Short, Suzuki, 13 stig
<B>9.</B> Clark Stiles, Honda, 12 stig
<B>10.</B> Joe Oehloff, Honda, 11 stig