Ég hef tekið eftir því að Runescape er oft illa gagríndur og sagður “Sad leikur” og þeir sem spila hann sad fólk. Þetta finnst mér skrítið, því flestir sem segja það eru Wow spilarar og geta þesvegna verið alveg eins “sad” fólk. Ég meina grafík skiptir engu máli, því vitum að Wow rúlar á því sviði. En eins og ég sagði þá er grafíkin ekki allt. Ég nenni ekki að borga tugi þúsunda á ári til að spila leik með góðri grafík.
Ef mér langar í góða grafík kaupi ég mér X box leik. Ég spila Runescape útaf því að ég vill skemta mér.

Og nefna að Wow og aðrir leikir hafi betri grafík, ég veit það.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”