Veit einhver hvernig server transfer virkar, og hvort það er mögulegt?
Málið er það að ég hef bara ekki tíma lengur til að spila svona seint alla daga á servernum mínum,er í frábæru Guild, en öll raids byrja um 10-12 leytið á íslenskum tíma, mig langar að transfer characterinn minn yfir á Bristlebane, þar sem svo margir íslendingar spila þar, langar ekki að yfirgefa characterinn heldur þar sem ég hef spilað hann í 1 1/2 ár núna og langar ekkert að level annan upp á 55.
Ef einhver veit eitthvað um þetta þá endilega látið ljós ykkar skína.

Talos