Dimebag Darrell Í dag eru tvö ár síðan minn mikli meistari Dimebag Darrell var myrtur á hrottafenginn hátt af geðsjúkum aðdáanda meðan hann var að spila uppá sviði með Damageplan. Ég hvet alla til að nýta daginn í dag til að heiðra minningu hans og blasta Pantera.

Dimebag var ekki bara snillingur á gítarinn heldur líka gull af manni. Hans verður alltaf saknað. But heroes never die!

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; en orðstír deyr aldreigi hveim er sér góðan getur.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _