erum 4 strákar í salahverfinu á aldrinum 14-15 ( söngur, gítar, gítarar og trommur). við erum aðalega í því að covera lög núna þótt við séum aðeins að leika okkur að því að semja.
okkar áhrifavaldar eru Lamb of God, devildriver, wistaria og fleirri bönd á svipuðum reka. allir höfum við um 2 ára reynslu (ekkert vandamál með að spila löginn samt.
Skylirði: hafa nógu mikla reynslu til að geta spilað með okkur og hafa smá vit i kollinum