Jæja þá er ég kominn aftur til íslands frá tónleikunum í Milan , BruceAir Ferðin var geggjuð og ég gæti skrifað þúsundir orða um hana en ég ætla bara að gera svona punktadæmi.. Ferðin í meginatriðum…

*Hitti Bruce í cockpittinu, fékk samtals 3 áritanir í ferðinni, eina á 50 Evru seðil *Eignaðist 5 nýja Maiden félaga
*Fékk mér Ítalskar pulsur
*Fékk mér ítalskan ís
*Var rændur
*Snerti trommurnar hanns Nicko
*First to the barrier (VIP) , var lang fremstur, 1 metra frá miðju sviðinu
*Fékk kjuða í hausinn, greip hann þó ekki
*Maiden fólkið í ferðinni (200 manns) kláraði hvern einn og einasta áfengisdropa sem var til í bæði flugvélinni og hótelinu
*Steve stóð alveg fremst á sviðinu ( ca 2 metra frá mér ) og Theese Colours dont run var nýbúið og fólk var að klappa og soleis þegar ég öskra upp úr þurru á Steve “ STEVE YOURE MY FATHEEEER” , hann horfði á mig og hló
*Ég týndi miðanum mínum á aðra tónleikana en það reddaðist
*Sá dóttur Steve, lauren harris koma fram… Bandið hennar og hún er geggjað
*Trivium hitaði upp ásamt Lauren, Trivium saug böll !
*3 myndir teknar af mér og bruce, hann áritaði eina





Bætt við 8. desember 2006 - 23:09
http://img.photobucket.com/albums/v246/Nonni/Picture092.jpg

http://img.photobucket.com/albums/v246/Nonni/Picture097.jpg

hérna eru 2 myndir, ein af mér,Bruce og Johan
og hin af mér or trommunum hanns Nicko :)

Svo á ég líka áritaða hópmynd sem ég skanna inn seinna
I will never doubt the power of those in love.