Hvaða lög koma upp í hugan á ykkur þegar þið hugsið um flottustu byrjanir?

Það sem kemur upp í hugan hjá mér strax eru lögin We will rise með Arch Enemy, Only For the Weak með In Flames og Hybrid Stigmata - The Apostacy - Dimmu Borgir.

Þetta fékk ég upp í hugan í fljótu bragði en gæti örugglega fundið eitthvað fleira.