Ég held að ég sé ekki sá eini sem hefur tekið eftir ákveðnu æði sem koma hérna og fara á viku basis. Allt í einu fóru allir að tala um Necrophagist og fullyrða “Ég er nú búin að vera aðdáandi í mörg ár”. Samt aldrei séð umfjöllun um þá fyrr en þetta æði kom afstað.

Næsta æði held ég að verði Cryptopsy, þegar allir eru búnir að gleyma necrophagist eftir viku….

Crestfallen