Er ekki einhver diskur með Pearl Jam sem ég held að heiti Ten en það er svona fólk að teygja upp hendurnar framan á honum og stendur pearl jam efst.

Lagaröðin er:

1.Once
2.Evenflow
3. Alive
4. Why Go
5. Black
6. Jeremy
7. Oceans
8. porch
9. Garden
10. Deep
11. Release
12. Alive (live)
13. W A S H
14. Dirty Frank

Annars er ég ekki viss hvort pearl jam sé metall.. Er það ekki nokkurskonar Grunge?