Og hvar á maður svo að kaupa sér metal diska ef maður er að hlusta á The Dillinger escape plan, Soil (ættuð að kynna ykkur hana ef þið þekkið ekki), Soilwork, Arch Enemy, KillSwitch Engage og þess háttar ?