Ég hélt að ég væri að gera einhverja vitleysu um dagin þegar
ég ákvað að horfa á sílikon á skjá einum. Allavegana þarna
kom maður úr hvítasunnusöfniðnum sem stundar það að
brennarokkplötur útaf “boðskap” rokksins, og sagði að
rokk(ekki hardcore,blackmetal eða einhvað bara rokk) væri eitt
að vígaverkum Satans, og skiltist mér að hann vilji banna allt
heila klabbið. Mín spurning er hverjum er ekki sama,
satanismi er bara trúarbrögð. Síðan boðskapur rokksins er ekki
að fara að myrða fólk eins og sumir halda, Manson til dæmis er
anti-fasisti, ámóti hræsni og öllu því, en útaf því að hann er
djöfladýrkandi þá á að banna hann. ég vill fá að vita hvað ykkur
finst um þetta

HamRott3n
Twat