Jæja, þá er búið að staðfesta fyrstu 10 böndin sem munu koma fram þetta árið og það er ekkert smá…

TWISTED SISTER (US) !!!!

BLIND GUARDIAN (D)
JETHRO TULL (UK)
Y & T (US)
KROKUS (CH)
BUDGIE (UK)
KAMELOT (US)
PEER GÜNT (FIN)
SONATA ARCTICA (FIN)
TANKARD (D)

http://www.swedenrock.com

Dagsetning: 6-8 júní 2003

Hverjum langar??

Af þessum böndum myndi ég mikið vilja sjá eftirfarandi:
Twister Sister - auðvitað! Líklega eitthvers konar reunion hjá þeim.

Blind Guardian - hafa lengi verið í uppáhaldi

Y & T - Yesterday and Today… Á allnokkrar vinyl plötur með þessum og einhverja diska. Spennandi að sjá þá!

Krokus - frá Sviss! Gamlir hard rokkarar, eins og Y & T. Á 1-2 plötur með þeim…

Kamelot - YES!! Með norska söngvarann Khan í fararbroddi en hann er án efa einn besti söngvarinn í bransanum í dag - ótrúlega falleg rödd. Söng áður með hinni norsku Conception.

Sonata Arctica - Finnarnir ógurlegu sem hafa alveg heillað mig upp úr skónum, enda mjög ungir að aldri og virkilega góðir.
Resting Mind concerts